Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Side 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Side 70
228 Á. H. B.: IÐUNN timan skrifa ykkur, hún vildi senda ykkur hugsanir sínar skrifaðar. Þér eruð henni eins og spegill hennar (son miroirj. Hún sér sig þar. Þetta er mynd af einni hugsun Berthu. Og henni skal vera ánægja að að búa sér til aðra mynd«. (Mat. phæn. bls. 370.) En það voru nú ekki allir, sem trúðu þessu, og Miro-myndin. þeir sáu, að stafirnir á Miro-myndinni líktust mjög titlinum á myndablaði einu í París »Le miroir« (Spegillinn). Og svo íóru menn að byggja að mynd- unum 1 þessu blaði og sjá: Sumar »andamyndirnar« voru ýmist kliptar út úr blaði þessu, en þó reynt að gera þær torkennilegar á ýmsan hátt, eða það

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.