Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Qupperneq 82
240
Ritsjá.
IÐUNN
auki lætur frúin sér nægja að segja frá, hún á engin auka-
«rindi við lesandann og gerir lítið að því að lofa eða lasta,
dæma eða fordæma. En undiraldan í sögunum er vork-
unnsemi hennar við þá, sem bágt eiga, og frjálslyndi hennar
og hatur á hleypidómum skin í gegnum hvert blað bókarinnar.
Ég get ekki trúað öðru en að frúin eigi eftir að skrifa
fleiri bækur í óbundnu máli. Hún virðist hafa af svo miklu
að taka, að það væri synd, ef hún léti það alt ónotað. Og
hún þarf tæpast að kvíða því, að menn fáist ekki til að
desa það, sem hún skrifar. Arni Pálsson.
Önnur rit. Pótt »Iðunn« hafl nú ekki að þessu sinni
rúm fyrir fleiri ritdóma, vildi hún mega benda lesendum
sinum á þessi rit, sem öll eru þess verð að vera keypt
og lesin:
Johann Wolfgang Goelhe: Faust, I. Bjarni Jónsson frá
’Vogi íslen/.kaði. Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, 1920.
Ilalldór Hermannsson: Islandica. Modern Icelandic.
Vol. XII, Ithaca, New York, 1919.
Bernard Hart: Geðveikin. Pýit hefir Ágúst H. Bjarna-
rson. Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, 1920.
Guðm. Ilannesson: Samræðissjúkdómar og varnir
gegn þeim. Gefið út af tilhlutun stjórnarráðsins. Rvk.
1920.
Sleingr. Matthíasson: Heilsufræði, 2. útg. Útg. Guðm.
Ciamalíelsson, Rvk. 1920.
Ólafur Daníelsson: Flatarmyndir. Útg.: Guðm. Gamalí-
elsson. Rvk. 1920.
Ben. P. Gröndal: Öldur (Sögur). Útg.: Guðm. Gamalíels-
son, Rvk. 1920.
Jón Trausti: Samtíningur (Sögur). Útg. Þorst. Gíslason,
Rvk. 1920.
Tímarit Pj óð rækni sfélags íslendinga, 1. ár.
Winnipeg 1919.