Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Page 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Page 3
IÐUNN Kári Austmaður. Eplir Einav Benediktsson. Utheims þrá var stærð og styrkur — stjarnadýpi og reginmyrkur. Rjeð þar máli, höggi og hníf hugur fár og mikilvirkur. Ríkir hátt um hauðrin björtu hel, sem máttkar norrænt líf. Vetur hvíta vefur hlíf; ver í frerum gróðra og hjörtu. Kári undi okkar högum; ættjörð nýja frægði í sögum. — Vfir höfði vofðu víg Vesturfolda, í ungum lögum. Vættir hefnda, að himins ráði, huldu reyk hans flóttastíg. Bergþórshvols af glóðagýg gaus svo log, sem nornin spáði. IOunn X. 11

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.