Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Side 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Side 7
IÐUNN Kári AustmaÖur. 169 Kristinhræsni. Á jaðri jarðar jafnar alast Hrapps og Marðar. Myrt er fyrir málsins verð, milli Greipa og Eiríksfjarðar. Innan gátta hvinnar hika. Himinn reiðir lögmáls sverð. — Blóði Sigfússona herð sögustál á lopti blika. — Dóttir Noregs fögur fagnar frændaliði, í álfu þagnar. Lengi dauðans höfga hönd hvíldi á foldum óðs og sagnar. Mætum nú jafnt skúr og skíni; skipum frjálsa, opna strönd. Endurfestum ættabönd, eystra og vestra, und björk og hlyni. Ungur röðull, giftugjafi, glitrar yfir Norðurhafi. Fyrir samlíf storð af storð, stofnast leið á flugi og kafi. Sviftum vorra hólma helsi. Hjer er rúmt við lífsins borð. Norræn dáð og norrænt orð nemi löndin — undir frelsi.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.