Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 16
178 Jakob Kristinsson: IDUNN húsum sínum, og er svo um búið að regnvatn renni þangað. Þrjár uppspretfulindir eru á eynni, en allar litl- ar og vatnið í þeim slæmt. I Capribæ stunda margir verslun. Má heita að búðir séu í hverju húsi um miðbik bæjarins. Ferðamanna- straumurinn gerir verslun vænlega til gróða. Fjöldi eyjarskeggja hefir góðar tekjur af því, að leigja ferðamönnum herbergi. Eru þau útbúin svo, að alt er þar til reiðu: svefiiherbergi með öllu nauðsynlegu og lítið eldhús með kollum og kyrnum. Má Iifa furðulega ódýrt í Capri, með því móti að leigja svona íbúð og matreiða sjálfur. Er og algengt að menn geri það. Nokkrar fiskiveiðar eru umhverfis Capri og stunda sumir þær. En langstærstu fiskarnir, sem eyjarskeggjar veiða, eru erlendir ferðamenn. Áður en Capri varð slíkt óskaland ferðamanna sem hún er nú, átfu íbúar hennar örðugt uppdráttar. Nú er þar velmegun mikil. Er hún alveg þökkuð því fé, er eftir verður í farvegum ferðamannastraumsins. III. Fyrir ófriðínn mikla var talið, að 40.000 ferðamenn heimsæktu Capri árlega. Auðvitað tók að mestu fyrir þenna straum á stríðsárunum. En nú er alt að færast í sama horf. Þó kvörtuðu eyjarskeggjar um það, að ekki kæmi nú jafnmargir til Capri og áður. Hvísluðu sumir um, að það væri stjórn Mussolínis að kenna. Margt er það sem manninn dregur til Capri. Að sumu leyti á hún hvergi sinn líka: Hún er heilsubrunnur mikill, auðug að sögumenjum og hefir náttúru-undur til sýnis, sem einstök eru í sinni röð. Lasburða menn og sjúklingar frá öllum löndum, leita
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.