Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Page 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Page 23
IÐUNN Frá Capri. 185 Víða í bænum eru hús mjög dreifð og miklir kál- og aldingarðar inni í niilli þeirra. Það þótti okkur einkennilegt, hve Iíkur var búningur Gata í Anacapri. alþýðufólks í Anacapri, klæðnaði þeim, sem tíðkast í sveitum á Islandi. Karlmenn sáust oft á leðurskóm, órökuðum, sem voru alveg eins og íslenzkir skór, nema hvað þeir voru verptir með snærum, í stað þvengja og ver gerðir. Stöku sinn- um sáum við menn í skinnsokkum, nærri knéháum,

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.