Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 41
IDUNN Orlög Graenlendinga. 203 sem gjörðist og gerist um önnur aðgreind ríkislönd. Ríkistengslin gátu eptir eðli hlutarins aðeins komið í ljós við sameiginleik hinna annara tveggja valdsaðila, laga og dómsvalds. En þegar þessa er gætt verður það fyrst fullkomlega ljóst, hverja merking samningsbrot konunganna um reglulegar siglingar hlutu að hafa; sjer- staklega vestra, þar sem við fjandsamlega frumbúa var að eiga, auk erfiðleika af náttúrunnar völdum. Hvergi í sögu veraldar mun öflugri hvöt hafa fundist til þess að flyíja lagafyrirmæli inn á rjettarsvæði hins einstaka framtaks, heldur en einmitt innan vebanda hinnar forníslensku ríkisskipunar, eins og hún er orðin í reyndinni, þegar Gamli Sáttmáli gjörðist. Menn mega ekki ætla, að hjer sje um pappírsdeilu eina að ræða. Ráðstöfunin var knúð fram af rás viðburðanna, af djúp- um sögulegum tildrögum, landsháttum, strjálbýli og hnattlegu beggja ríkislandanna. Þessvegna sjest það og allt svo átakanlega — rist inn í svip og drætti þjóðar- sögu vorrar, bölið, svívirðingin, örbyrgðin, sem lagðist fargþungt yfir einokunarlöndin þegar erlendu brotin komu á móti hinum íslensku skuldbindingum. Menn geta gjört sjer í hugarlund, af þeim viðburðum sem urðu hjer á íslandi, sem var þó svo miklu nær einstakra manna, að hið forna íslenska þjóðveldi Ieið undir lok og landið komst undir konung —“. Sst. bls. 49: „Niðurlagsklausan (í Gamla sáttmála): „lausir ef rífst" er samboðin lögrjetfu íslendinga og sýnir að hún skoðar sig sem sjálfstæðan samningsaðila gagnvart konungi". Sst.: „A stjórnarskipuninni verður eiginlega ekki önnur breyt- >ng en sú að vald það, er goðarnir höfðu, hverfur nú í hendur konungs", segir Ólsen til svars sinni eigin spurning: „Hvaða breyting verður þá á stjórnarskipun landsins — og hver verður riettarstaða þess (eptir Glsm.) við konung og við Noreg?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.