Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 43
IÐUNN Orlög Qrænlendinga. 205 það, er samningsrofin hlutu að leiða af sjer, þar sem allt varð að kaupa frá öðrum löndum, er laut að smíð- um vopna eða verkfæra eða annara hluta er járn þurfti til. Við rannsóknir um rústir í ísendingabyggðum á Græn- landi, sem Danir hafa staðið fyrir, kemur glögglega fram hve ástandið hefur verið hræðilegt vegna skorts á að- flutningum. Líkkistur Grænlendinga eru loklausar og trjenegldar. járnsaumur af skipströndum var hið dýr- mætasta sem flutt var af fjörunum. Allra síðustu rann- sóknir hafa leitt í ljós hryllilega úrkynjun og megurð, af langvarandi hungri, vöntun lífsnauðsynlegra fæðu- tegunda, og allskonar harðrjetti. Samgangnaskortur við önnur lönd er allstaðar alveg bersýnileg meginorsök hnignunar og þjóðarböls þar vestra. Landkostirnir voru ágætir, og áttu framúrskarandi vel við íslenska hæfileika og venjur. Fegurð og mikilleikur þessa svipstóra regin- hauðurs hefur lypt hugum og máli Islendinga til skáld- skapar og fagnandi ástar á hinu nýja landnámi. En auragirnd, lítilmennska og þröngsýni prangkonunga* rjeðu meira en hyggindi, orðheldni og mannúð. Dauða- dómurinn yfir Grænlendingum var kveðinn upp í hljóði, af samviskulausri ónærgætni og mun hafa verið full- nægt af öllum þeim samstarfandi orsökum, sem jeg nefndi til í byrjun þessarar greinar. Þau feikna miklu svæði, sem bygging Islendinga náði yfir, bera óhrekjandi gögn og sannanar um ágæti þeirra landkosta, er drógu landnámsmenn vora vestur og sýna — aö nýlendan leið undir lok — „var þó ekki sú aö samgöng- urnar rjenuðu og hættu, heldur önnur" — sem sje árásir Skræl- ■ngja. Höf. dettur það ekki í hug að vopnleysi, járnleysi íslend- inga, hafi sakað neitt í ófriðnum við frumbyggjana, sbr. hina hryllilegu, þegjandi vitnisburði frá Herjólfsnesi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.