Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 45
5ÐUNN Orlög Orænlendinga. 207 Bera og fornlög vor í ýmsum atriðum órækar sannanir ríkissambands milli landanna, eins og sýnt hefur verið fram á af mjög merkum rithöfundum.1) Um þetta leiti hafði nýlenda vor vestra verið undir íslenskri ríkisskipun um nærfelt þrjár aldir — en uggur um fjandskap villi- þjóðar þeirrar, er fyrir var »bæði austur og vestur á landi« vofði frá fyrstu yfir landnámsmönnum vorum í Grænlandi. Því getur naumlega hafa hjá því farið að þessi ráðstöfun um norðurleitir yrði einmitt einn aðal- árangur af ráðstefnum hins framkvæmandij veraldlega valds beggja landa, meðan Grænlandsbiskup dvaldi hjer eins og þegar er sagt. Þá hafði kristni og ríkt hjer um hálfa þriðju öld, en mjög ólíklegt að tilraunir til þess að kristna Skrælingja hafi ekki jafnframt verið ræddar og verður þá þetta frumkvæði prestanna á Grænlandi því skiljanlegra, bæði frá sjónarmiði móðurlandsins og nýlendunnar. Engin öflugri trygging um varanlegan frið við villilýðinn gat fengist heldur en kristnun Skrælingja. En til þess að koma því fram, þurfti fyrst og fremst að kynna sjer fjarlæga bústaði þeirra. Norðursetudrápa Sveins2) bendir mjög til þess að þessi för hafi verið einstök í sinni röð og frægileg, enda óskiljanlegt að það eitt hefði verið rómað svo mjög þótt Islendingar kæmu norður í Greipar á vertíð. I Grænlandsannál 1) Höf. hefur láðst að geta þess áður, að Finnur jónsson lýsir því yíir afdráttarlaust að Grænland hafi verið nýlenda íslands, sbr. „Grænl. að fornu og nýju“, Formáli bls. VII „= — hverjum stendur nær en íslendingum, að þekkja sögu þessarar nýlendu, sem er sú einasta er þeir hafa stofnað að fornu“. í þessari yfir- lýsing felst það tvennt, að ísland byggði sem sjálfstætt ríki og að Grænland var nýlenda þess. 2) Grl. H. M. III, 234—5 og Snorra Edda (1907) bls. 161 og 163.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.