Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 47
UÐUNN Orlög Grænlendinga. 209 Átakanlega Ijóst kemur það og fram, að sá eini af kon- ungunum, sem vjer skjallega þekkjum sje meðvitandi þessarar ábyrgðar, hefur viljað allt til þess vinna að geta bætt úr, þótt um seinan væri. Hryllileg hefur og hlotið að vera sú sjálfsákæra, að vera valdur að hetjudauða Islendinga á Grænlandi. Hvort heldur var ein eða önnur afleiðing þessa brots sem mest kunni að bera á, einn eða annan tíma, ber alt að sama brunni um rjettmætar afleiðingar þessara vanhalda, að því er snertir ríkisstöðu nýlendu vorrar fyrir vestan. En jafnóhrekjanleg sem er ábyrgð konunganna er og annað visst, að alls ekki þurfti neinn ásetning um samn- ingsbrot af þeirra hálfu til þess að útgjört væri um samningsskyldur á þegnanna hlið. Og heldur þarf samn- ingsbrotið ekki að vera komið fram á þann hátt, að um skeytingarleysi hafi verið að ræða, eða önnur væg- ari tildrög, svo sem gáleysi eða gleymsku. Hjer er að öllu leyti nægilegt að sýnt verði fram á að vitanleg van- höld hafi orðið um siglingarnar. Gildir þetta þannig um áframhaldandi vanmátt til þess að halda samninginn, án þess að neitt vítavert hirðuleysi hafi átt sjer stað. En auðvitað dettur engum í hug að ætla að sigling- arnar hafi um áratugi farist fyrir án þess að konungar hafi látið sjer í Ijettu rúmi liggja um skuldbindingarnar á þeirra eigin hlið, enda hafa bönn þeirra gegn verslun annara við Grænland, samhliða afnámi eigin siglinga stofnað í þessu efni slíka sögulega vissu um sök gegn þeim, er aldrei verður af numin nje úr bætt. Ákæran fyrir eyðing Grænlands hvílir óafmáanlega á þeim er tekið höfðu við skyldum Gamla Sáttmála gagnvart Is- lendingum bæði eystra og vestra — hver svo sem hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.