Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 60
222 Sir Oliver Lodge: IDUNN vel þegar vísindaleg skýring fæsf, er hún aldrei fulln- aðarskýring. Aðrar greinar sálarrannsóknanna standa í sambandi við skynjun sumra manna í sambandsástandi og við mátt undirvitundarinnar yfirleitt. Það kemur í ljós, að unt er að greina með einhverjum hætti atburði, sem eru að gerast annarstaðar eða gerst hafa á liðnum tímum eða gerast jafnvel stundum í framtíðinni, rétt eins og leystri sál miðilsins opnist í sambandsástandinu að- gangur að víðtækari þekking eða að þekking annarra manna. Eða það er eins og aðrar vitsmunaverur, og það er sennilegra, flytji vitneskju gegnum líkamslíffæri hans eða hennar sem gegnum eins konar síma. Skoðanir manna á þessu fyrirbrigði eru nokkuð mismunandi, en allir þeir, sem náin kynni hafa af því haft, játa að það sé bæði raunverulegt og yfirvenjulegt í eðli sínu. Eðli innblástursins er önnur greinin, og þar hefir mönnum lítið farið fram í skilningi. Staðreyndin hefir ávalt verið viðurkend; eftir skýringunni getum vér enn beðið. Til allrar hamingju hefir hún ekki verið fast- ákveðin með neinu páfavaldi eftir ófullkomnum tilgátum. Skáld, heilagir menn og dulspekingar verða fyrir inn- blæstri, þótt vér vitum eigi, hvernig það gerist; vér finnum hinn lífgandi blástur andans, þótt vér fáum ekki enn rakið, hvaðan hann kernur eiginlega. Freisting er að líta á það, er framleiðist fyrir innblástur, sem eins konar goðsvar, sem það og kann að vera, og jafnframt sem óskeikult, en það er það ekki. Vér megum ekki tileinka neinu því óskeikulleik, sem kemur til vor um mannlegan farveg, hvort sem það er bók eða kirkja eða einhver annar miðill. Onnur sálræn fyrirbrigði, sem vér vitum vel að eru staðreyndir, þótt enn sé oss hulið, hvernig þau gerast,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.