Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Qupperneq 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Qupperneq 61
IDUNN Andahyggjan og trúarbrögöin. 223 eru þau, sem standa í sambandi við svefn og drauma, og má telja þau meðal hinna minni starfsemda undir- vitundarinnar. Og þá er að lokum fyrirbrigði dauðans og er það mikilvægast þeirra allra. Það er ef til vill í sambandi við skoðanirnar á dauðanum, að niðurstaða sálarrann- sóknanna virðist fara í bág við trúarlærdóma, er gengið hafa að erfðum til vor frá fyrri kynslóðum sem einn hluti trúarsannindanna. Sálarrannsóknirnar eru fyrst og fremst leit og athug- un; þær geta því ekki verið bundnar við neina trúar- játning. En þær hafa fært full rök fyrir því, að fyrir- brigði þau, sem vér nú flokkum undir dáleiðslu, fjarhrif og meira og minna takmarkaða dulskygni, eru raun- veruleg og sönn. Um sjálfa rannsóknarmennina er það að segja, að þeir hafa flestir sannfærst smátt og smátt persónulega um það, að tilvera vor heldur áfram, að dauðinn er ekki endirinn, eða á mæltu máli, að maður- inn er ódauðleg vera. Það má segja, að það sé engin ný uppgötvun, að ná- lega öll trúarbrögð hafi haldið því fram, að það sé frumatriði trúarinnar. Satt er það, en það hefir ekki verið vísindalegt þekkingaratriði fyr en á síðustu tímum. Það hefir verið viðurkent sem trúaratriði, en það hefir ekki verið sannað, — ekki sannað öllum þorra mann- kynsins. Sönnunin felur það í sér, að færð eru full rök fyrir þeirri staðhæfing, að þeir, sem vér nefnum »dána« eða »framliðna«, hafa eigi aðeins haldið lífi út yfir dauð- ann í einhverjum skilningi, heldur og að þeir eru í meira eða minna sambandi við oss, og að þeir geta við og við fært sönnur á þessa framhaldstilveru sína og áhuga- mál með raunverulegum skeytasendingum. Þetta er í raun og veru ekki nýtt að því leyti, að til eru dæm*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.