Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 67
IÐUNN Andahyggjan og trúarbrögðin. 229 í bili, meðan þeir venjast því að þola slíka sjón, síðar oftar. Því næst færast þeir smátt og smátt, þegar þeirra tími er kominn, inn á svið, sem eru miklu æðri en svo, að vér fáum skilið, á leið þeirra til þess, sem oss sýnist vera óendanleikinn. Víst er um það, að þetta er vonarrík trú. Það er trú, sem líkleg er til þess að bera góða ávexti í breytni manna. Það er trú full af ábyrgðartilfinningu; hún göfg- ar sjálfsfórnina. Þeim, sem hafa öðlast hana, finst hún sæmandi hugmyndum sínum um guðlegt fyrirkomulag alheimsins. Og það, sem meira er, þeim virðist hún vera ómótmælanlega sönn. Er ég nú voga mér að ræða samband spíritismans við kristindóminn, stíg ég þar fæti, sem vandfarnara er, og verð því að fara varlega. En að svo miklu leyti sem mér er heimilt að mynda mér skoðun, þá er ekkert í trú spíritismans, að minsta kosti eins og henni er lýst hér áð framan, sem er í andstæðu við kristna trú. Hinn Eini, sem vér höfum fengið fullar fregnir af í einhverj- um skilningi, hélt ekki áfram að standa í sambandi við efnislíkamann. Hann hafði andlegan líkama — eða hæfi- legt tæki til þess að sýna sig í — líkan að útliti gamla líkamanum, en ekki eins takmarkaðan. í honum gat hann átt samræður við þá, sem eftir lifðu hér á jörð. Hann steig niður til lægri sviðanna, til þess að hjálpa aumingjunum. Hann fylgdi iðrandi ræningjanum inn á millibilssvið það, sem kallað er »Paradís«. Og hann steig upp til hærri sviða tilverunnar en vanalegum mönnum er unt að komast. Um það ástand, er þar ríkir, getum vér aðeins talað á tungumáli dulspekinnar, en þar er samt sem áður unt að ná til hans og þaðan getur hann komið og þaðan kemur hann í öllum yndisleik eðlis síns til þess að dæma bæði lifendur og dauða. Iðunn X. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.