Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 80
242 Á. H.: ÍÐUNN vast kunnur sem afbrotamaður, heldur frá nokkurs konar eilífri frægð til nokkurs konar eilífrar vansæmdar . . .« Hvað á hann þá eftir? Alt sýnist tapað. En getur líf- ið orðið að eintómri kvöl, og maðurinn þó haldið áfram að lifa? Hver er sá góði engill, er lúti niður að beði þjáninganna og hvísli huggunarorðum í eyra þeim, sem þjáist? Sá engill er til, og hann heitir auðmýkt. »Nú rekst ég á nokkuð, sem falið er einhverstaðar í eðli mínu og segir mér, að ekkert sé tilgangslaust, og þján- ingin sízt af öllu. Þetta, sem falið er einhversstaðar hjá mér, Iíkt og fjársjóður á víðavangi, er auðmýkt. Hún er hið síðasta, sem ég á eftir, og hið bezta, hin síðasta uppgötvun, sem ég hefi gert, hyrningarsteinn nýs þroska«. Þegar hér er komið, hefst endurmatið á verðgildum lífsins. Maðurinn, sem hélt sig eingöngu að þeim trjám, er stóðu sólarmegin í garðinum, hann uppgötvar nú, að trén skuggamegin bera líka ætilega ávexti — beiska að vísu, en þó engu síður vænlega til þroska. Nú sér hann að þjáningin er leyndardómur lífsins, sorgin æðsta til- finning mannsins — einkenni og prófsteinn allrar mik- illar listar. »Auður, ánægja og velgengni geta verið auðvirðileg og ruddaleg í insta eðli sínu, en sorgin er viðkvæmari en allt annað«. Qlaðværð og hlátur er oft að eins gríma, er dylur tómleikann, falsið eða lífsleiðann, sem undir býr. Þjáningin ber ekki grímu. Bak við sorgina er altaf sál, og strengir hennar enduróma allar hræringar í ríki andans. »Þar sem er sorg, er heilagur staður*. En hvorki gleðin né sorgin hafa markmið sín í sér sjálfum. Þær eru báðar að eins áfangar af leiðinni að markinu. Markið sjálft er þroskinn, fullkomnunin, alefling
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.