Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 18
12 Á Alþingi 1631. ÍÐUNN beiðist ég gangi í bekkjaröðina til hægri frá kórnum. Þeir, sem vilja kjósa heiðarlegan vellærðan ungan mann Brynjólf Sveinsson, gangi til vinstri ... 3. Það var eins og alþingisklukkan hefði vakið upp fallinn her. Það var ótrúlegt að hugsa sér, að öll þessi æðandi, hrópandi, hvínandi mannmergð, sem dreif nú saman í einn hnapp upp að lögréttunni, hefði fyrir nokkrum augnablikum verið spaklátir smáhópar, sem lágu tvístr- aðir og sumpart huldir sjónum víðs vegar í grendinni. Allir vildu verða fyrstir, og samkvæmt órjúfanlegu og órannsakanlegu lögmáli stóðu konurnar sig bezt, hér sem endranær. Það er hugsanlegt, að fegurð ungu jóm- frúnna og búningur hinna eldri kvenna — stóreflis mjaðmaþófar, sem báru af þeim alt hnjask — hafi verið dömunum ómetanlegt vopn. En alt um það — málið fer óafgreitt frá þessu þingi. Lögréttan, sem nú var orðin öllu fremur dómstóll en löggjafarþing, stóð neðst í hallanum á austurbarmi Al- mannagjár. Hún var stór ílangur ferhyrningur undir beru lofti, afmarkaður að eins með fjórum steinstöplum, hvor- um í sínu horni. Fyrir innan var minni ferhyrningur, afmarkaður með mörgum stöngum og fitjað á milli með snúrum. Þessar snúrur nefndust frá fornu fari vébönd. Innan þeirra, fyrir miðri austurhlið, átti höfuðsmaður landsins sæti — danskur aðalsmaður jafnan nú orðið — ef hann kom til landsins, annars fógetinn, umboðsmaður hans. Og næstir honum, hvor til sinnar handar, lög- mennirnir báðir; út frá þeim aftur 36 lögréttumenn í hring. Aðrir lögréttumenn, auk sýslumanna, áttu sæti utan vébanda. Lögréttan sneri frá suðri til norðurs, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.