Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 25
ÍÐUNN Á Alþingi 1631. 19 að finna á því úrlausn — sem sé þetta: hvernig hann ætti að komast af hér í lífinu. Hann fór að verða meira en lítið hugsjúkur um fram- tíð sína. Þetta var nú þriðja sumarið, sem hann hafði leitað sér fremdar á Alþingi án nokkurs árangurs. Fáir, ef nokkrir, landar hans gátu sýnt slíka vitnisburði, sem hann hafði frá háskólanum — vitnisburði Rhumanns og Bartholins. Tvö ár í röð hafði hann leitað til Odds bisk- ups hér á Alþingi, án þess að fá svo mikið sem að sýna honum vitnisburði sína. Og nú var hann dauður — Guð blessi önd hans. En hvað gagnaði það honum, Brynjólfi? Hvernig reið hann heim frá þessu þingi? Aður hafði hann farið hingað erindisleysu, nú fór hann héðan með hneisu. Afturreka biskup. Þar með búið. Vildi Drottinn refsa honum, af því að hann vantaði auðmýkt á við marga aðra til að byrja smátt? Hann hafði strax viljað vera skólameistari, og nú síðast biskup. Af hverju hafði síra Þórður jónsson, sem nú var ný- vígður kapellán hjá föður sínum í Hítardal — af hverju hafði þessi vinur hans ekki sókst eftir biskupstign eins og hann? Hann var þó eini Islendingur, sem hafði embættispróf í guðfræðum. Kapellán í Hítardal — það var að vísu sama sem að fá að nokkrum árum liðnum eitthvert bezta prestakall á landinu. En alt um það — hann varð að kannast við það með sjálfum sér, að hann var metnaðargjarnari en flestir landar hans. En hvert leiddi þessi metnaður? Þegar biskupsem- bætti losnaði næst á íslandi, mundi hann vera orðinn Samall maður. Hann tók sjálfur eftir, að hugur hans snerist látlaust um skólameistara-embættin. Þau losnuðu alt af öðru hvoru, af því að þau voru að jafnaði að eins þrep upp til beztu prestembætta. En þar gat hann líka orðið að bíða árum saman. Á Hólum var nýr skóla-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.