Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 38
32 A Alþingi 1631. IÐUNN Þegar Árni Oddsson Uom heim frá Bessastöðum, lík- aði honum vel þessi ráðstöfun móður sinnar. Kvöldið áður en Eyrarbakkaskipið sigldi, sat hann einn með Oísla bróður sínum við þetta sama borð í biskupsstofunni. Móðir þeirra var nýgengin út. — Við höfum ekki haft mikinn tíma til viðræðu, frændi, sagði Árni lögmaður. En nú vildi ég feginn mega sigla til Danmerkur í þinn stað. Síra Oísli hló: — Ekki mun þessi ferð mín skyggja á frægðarför þína þangað síðast. — Þá tekst ver en ég vildi, svaraði Árni hægt. Síra Gísla kom óvart þessi þunga, dularfulla alvara í orðum bróður síns. — Þú munt hafa heyrt undirtektir höfuðsmanns undir supplikazíuna? spurði lögmaður. — ]á, ekki hefur þeim góða herra vaxið mikið þor þessi fjögur ár, eftir viðureign sína við Tyrkjann. Árni lögmaður dró innsiglað bréf upp úr vasa sínum, fekk það í hendur bróður sínum og sagði: — í þessari för verður þú að vera höfuðsmaður landsins. Þetta bréf skalt þú sjálfur fá konungi í hendur. Kompagnísins reiðurum hefur allareiðu verið skrifað, þeir hafa sjálfan höfuðsmann að bakhjarli og munu engis láta ófreistað til að tálma því, að skjölin nái að koma fyrir konung. Ef þú losar þig við skjölin áður en þú kemur á konungs fund, þá seldu þau dýrt. Láttu ekki andvirðið vera þitf líf, heldur þinn dauða. Síra Gísli stóð upp. Og þessum háa, jötuneflda manni, sem eitt sinn hafði borið steðjann mikla úr smiðjunni hér í Skálholti kring um öll staðarhúsin og aftur í sæti sitt án hvíldar, honum fanst nú þetta innsiglaða bréf vega meira í hendi sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.