Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 40
34 Sérhælfir í skólamálum. IÐUNM bóla þykir á einhverri hættu, er hJífðarlaust krafist að- gerða, nýrra tilrauna, nýrra úrræða. Beygurinn við að verða aftur úr er svipan, sem áfram knýr. Vera má að sumum þyki, sem ekki beri brýna nauð- syn til þess að ræða þessi mál með oss. Þeim sé nu þannig fyrir komið, með fræðslulögum vorum, barna- skólum, ungmennaskólum og æðri skólum, að vér meg- um vel við una. Ef nokkuð væri að, þá væri það helzt að telja, að vér hefðum of margt skóla og skólageng- inna manna. Að til skuli vera slíkur hugsunarháttur og ekki með öllu að ástæðulausu, virðist benda til, að hér sé ekki allt með feldu. Skóli, sem svarar tilgangi sínum, gerir nemendur sína þannig úr garði, að af þeim er aldrei of margt, en jafnan helzti fátt. Hann veitir þeim þá fræðslu, þau tök á störfum, þær félagslegar eigindir, sem framvinda lífsins krefur á þeim tíma. Slíkra manna er alla jafna þörf. En þann skóla hefur ómótmælanlega dagað uppi, sem veitir mönnum þannig Iagað uppfóstur, að þeim reynist að því loknu harla erfitt að finna nokk- urt svæði í lífinu, þar sem þeir fái gert kunnáttu sína og leikni gagnsama sér og öðrum. Á þessari hættu hefur þótt bóla nokkuð hér á landi, og fátt fundist til úrbóta. Þó ekki væri öðru til að dreifa, þá væri þetta nægi- legt til þess að gera skólamál vor að merkilegu íhug- anar- og rannsóknarefni. En hér eru fleiri greinar í. Það er lítt hugsanlegt, að oss hlýði það, fremur en öðr- um, að halda kyrru fyrir. Og bezt er að gera sér það þegar í stað ljóst, að ekki tjáir að láta sér ægja, hverju hér muni þurfa til að kosta af áreynslu, elju og fé. Hitt megum vér vel láta oss ægja, hvert afhroð vér munum gjalda á komandi árum, ef hér er skelt skolleyrum við. Hið gamla öryggi einangrunarinnar er liðið undir lok.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.