Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 43
IÐUNN Sérhættir í skólamálum. 37 Ekkert er raunalegri áfellisdómur yfi1, sjálfum sér, en þá er roskin kynslóð lætur í ljósi bölsýni og hrygð yf>r þeim börnum, sem hún sjálf hefur alið og fóstrað. »Heimur versnandi fer« er viðkvæði þeirrar aldar, sem afglöp og vanrækslur liðinna ára lyfja hugarstríð í elli. En sú kynslóð er farsæl, sem sér í niðjum sínum upp- fyllingu þeirra hugsjóna, er henni hrökk ekki máttur til að framkvæma, þeirra vona, er hana brast giftu til að sjá rætast. II. Eg vil taka það fram þegar í stað, að þegar bent þykir á það með gildum rökum, að nokkurs sé áfátt um skólafræðslu og tilhögun uppeldismálanna í nágranna- löndum vorum, þá á það að æði miklu leyti við um ís- lenzka skóla. Vér stöndum þar um fáa hluti framar, sem ekki er heldur að vænta. Skólar vorir hvíla á svip- uðum uppeldisfræðilegum grundvelli, beita svipuðum starfsaðferðum og skólar nágrannalandanna. Oss hefur ekki auðnast að ganga fram fyrir skjöldu um uppgötvun nýrrar þekkingar, og trauðlega að nema þá, er til var. Og undirbúningur kennara er með því minsta, sem fært þykir að krefjast af slíkum mönnum; hagur þeirra og laun verri en boðið rnundi kennurum í nokkru landi öðru. Og án þess að það varði beint efni þessarar greinar, verður þess ekki dulist, að nú svifar þungum skeytum til þessa fyrirkomulags alls í nálægum löndum, og hef ég drepið á sumt af því í grein minni »Nýskólar og nýskólahugmyndir* (Skírnir 1929). En það, sem hér verður gert að umræðuefni, mætti orða með svofeldum spurningum: Hversu reynist barnafræðsla vor og uppeldi í fram-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.