Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 44
38 Sérhættir í sliólamálum. IÐUNN kvæmd, hvernig falla þau að þörfum þjóðlífs vors og kröfum yfirstandandi tíma? Hvað hefur hún þeirra kosta, er ætla má, að reyndir sé til fullnustu, og hvar hefur hún leitt í ljós gloppur, sem aðgerða þarf við? Það má gera ráð fyrir því, að íslenzk börn eigi við svipaðan andlegan hag að búa í skólunum og börn í nágrannalöndunum, að því fráskildu, að skólagöngutími margra barna hérlendra er miklu styttri, t. d. þar sem farkensla er í sveitum, og misjafnlega rækt, eins og víða hefur brunnið við. Það leiðir til þess, að skólinn fyllir ekki svipað því eins mikið rúm í lífi nemenda sinna og hliðstæðir skólar annara landa gera. Hér við bætist enn- fremur, að vegna fátæktar eru íslenzkir skólar yfirleitt snauðari að áhöldum og gripum en tíðkast um erlenda skóla, t. d. í Svíþjóð, Finnlandi og víðar. Vegna stað- hátta er örðugt að viða að sér efni til kenslunnar úr náttúrunni sjálfri, t. d. lifandi blómum, dýrum og stein- um. A vetrum er ekkert slíkt að hafa, og börnin fara á mis við þá örvun athyglisgáfunnar og þá starfsgleði, sem því er samfara, að geta stuðst við slíka hluti. Um eiginlega skólavinnu, garðyrkjustörf og þessháttar, er óvíða að ræða. Þess væri ærin þörf, en lítið orðið úr aðgerðum. Skóla- líf íslenzkra barna er því fátæklegra frá skólans hálfu en jafnaldra þeirra erlendis. Undir því væri þá mikið komið, að lífsumhverfi þeirra annað fengi vegið það upp, að þar gætti mikilla áhrifa og hollra, að það væri frjótt að möguleikum og tæki- færum til þess að neyta vits og krafta, auðugt að göfg- andi viðfangsefnum og heilsusamlegum lífsskilyrðum. Því það tjáir ekki að ætla, að vér séum einhver sú tegund manna, er ein geti að skaðlausu án hvorstveggja þessa verið. Oss er þar farið nákvæmlega sem öðrum. Hvernig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.