Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 45
ÍÐUNN Sérhættir í skólamálum. 39 er nú séð fyrir þessu í íslenzkum kaupstað? Þangað er mikill hluti þjóðarinnar fluttur, þar vex nú upp mikill hluti íslenzkrar æsku. í kaupstaðnum er barnaskóli með 6—7—8 mánaða skólagöngutíma. Segjum að það sé góður skóli og vel stjórnað. En víða mundi þó mega gera ráð fyrir ónóg- um húsakynnum og fátæklegum aðbúnaði. Skólaskyldan byrjar fyrst með 11. ári, víðast hvar; þangað til eiga heimilin að annast uppeldið ein. Til þess njóta þau engrar teljandi hjálpar af því opinbera, Víðast hvar eru ekki einu sinni til sæmilegir leikvellir, engir barnagarðar, engir smábarnaskólar, nema, ef til vill, rándýrir einka- skólar. Fjöldi mæðra í verkamannastétt vinnur úti dag- langt á vorum og sumrum. A meðan verða börnin að sjá um sig sjálf. Gatan og »fjaran« verða griðastaðir þeirra þann tímann, sem langsamlega mestur hluti upp- eldisstarfsins hvílir á heimilinu einu. Nú er það öllum mönnum kunnugt, að lífsbarátta sú, er alþýða verður að heyja í bæjum vorum, er svo harð- vítug orðin, að víða verður afar lítill tími afgangs til þess að sinna börnunum. Faðirinn er úti flesta daga, stundum vikum saman að heiman, móðirin önnum kafin, og ekki annað manna á heimilinu. Ennfremur á fjöldi fólks að búa við óheppileg húsakynni og óholl, skort og veikindi, ergi og basl. ÖIl orka fer í það að sjá borgið líkamsþörfum sínum og sinna. Uppeldisstarfið, og emk- um hin andlega hlið þess, lendir á hakanum. Auk þess eru nú í öllum bæjum starfandi barnaskólar. Og þó að ætlunin sé að vísu sú, að skólar og heimili starfi saman, þá er því alls ekki svo farið í reyndinni. Víðast hvar er ekki um neitt slíkt samstarf að ræða, og ekkert ákveðið í sjálfu skipulagi skólamálanna til þess að finna slíku samstarfi fótfestu. Margir kennarar hafa aldrei séð né
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.