Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 47
ÍÐUNN Sérhættir í skólamálum. 41 fer um þau sem verða vill. Vissir hæfileikar fá aldrei að njóta sín, viss orka fær ekkert hæfilegt viðfangsefni, hvorki í skólanum eða á heimiiinu. Það lendir í tóma rúminu, eyðunni milli þeirra. En það er eyða, sem börnin fylla sjálf eftir föngum, weð áhrifum hvaðanæva frá, með viðfangsefnum, sem t>au sjálf skapa sér. Með áhrifum frá götunni, með ærsl- um og óknyttum, með leynilegum tóbaksreykingum, smá- hnupli og hrekkjum og öðru þvílíku, sem börnum þykir æfintýrabragur að. Enginn veit, hve þetta ástand er or- sök og upphaf margra óknytta og ódygða, harma og ófarnaðar, hve margra giftuskorti veldur ónóg hjálp í ffisku. Og það felst í þessu grimdar-ranglæti við börnin, sem við það eiga að búa. Það mun þykja létt verk og löðurmannlegt að benda á þetta alt, sem hverjum manni er kunnugt. Mér er sem heyri ég að mér kallað að koma með jákvæðar tillögur. Og því ekki það. Það er tiilaga mín, að bær, þar sem borgurunum er ekki beinlínis bannað með lögum a& eiga börn, láti sjá þess einhver ofurlítil merki, að þau sé ekki réttlausar verur. Dorgararnir, sem bera út- Sjaldabyrðarnar, verða að læra að krefjast af sjálfum sér svo sjálfsagðra hluta. Það á að koma upp leikvöll- um, nægilega stórum og nægilega vel útbúnum til þess, að þeir séu bjóðandi börnum. Og það á að fela um- sjón þeirra uppeldisfræðilega mentuðum mönnum, sem hafa numið þá list að ieiða leiki barna í farvegu heil- brigðs sjálfsþroska. Það hefur verið rætt um nauðsyn þess að færa skóla- skyldualdur niður í ýmsum bæjum hér á landi, — skyldu harnanna til þess að koma í skólann og nema þar lög- boðin fræði, skyldu foreldranna til þess að senda þau. En hér er gripið öfugt á hugtökum, og skylda einstakling-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.