Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 51
jðunn Sérhætlir í shólamálum. 45 var af litlum efnum gerð, hefur orðið að því gagni, sem raun er á orðin. En þó þessu sé þannig varið, er engin ástæða til þess að draga fiöður yfir erfiðleika sveitaheimilanna í þessu efni. Þeir eru miklir og fara vaxandi, að sama skapi sem munurinn á lífinu í sveitum Islands og kaup- stöðum fer minkandi. Lífsbaráttan hefur harðnað. Mann- fæðin er svo mikil, að það hefur víða gerbreytt heim- ilisháttum öllum frá því, er fyrrum var. I önnum hvers- dagslífsins verður alt það að sitja á hakanum, sem ekki kallar að sem knýjandi nauðsyn. Farskólanum er ætlað miklu meira af uppeldisstarfinu en hann getur í raun og veru int af hendi. Menn sætta sig við það sem nokkurn veginn sæmilegan uppeldisárangur, ef hægt er að koma börnunum í gegnum lögboðið fullnaðarpróf og fermingarundirbúning. En víða dettur engum í hug að spyrja um það, hverja andlega tamningu barnið hafi hlotið; hverja fágun siðgæðis, ræktun hugarfarsins og herzlu viljans það beri úr býtum. Að kunna aðalefni örfárra kenslubóka er ekki veigamikið veganesti út í lífið. — Uppeldisáhrif sveitabarnsins hafa að vísu verið samræmari og fjölbreyttari. Hins vegar er kunnáttan Sötótt og alt of mikið bókarbragð að henni. Hún er ekki tiltæk og frjó til þess að orka á athafnir barnsins í daglegu lífi. Námsgreinarnar standa ekki í neinu lif- andi samhengi við líf barnsins né lífsumhverfi, né inn- byrðis hver við aðra. Það samhengi getur nærgætin hönd sýnt barninu; en barnshugurinn finnur það ekki sjálfur. Og þá útsýn, sem honum átti að gefa með nám- inu, sú hagræna afstaða til umhverfis síns og verka sem að er kept, verður honum lokaður heimur. Hér við bætist enn fremur, að störf barnsins eru því einatt ekki sú hjálp hl þess að öðlast vald yfir starfshæfileikum sínum sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.