Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 63
iðunn Ungir rithöfundar. 57 um hríð á Vífilsstöðum. Batnaði honum þar brjóstveikin, og dvaldi hann nú í Reykjavík. Rættist ekki fram úr fyrir honum, heldur munu síðustu mánuðirnir, er hann var í höfuðstaðnum, hafa verið einhverir þeir þungbær- Ustu, sem hann hefir lifað. Hann mun hafa verið svo snauður, sem hann gat snauðastur orðið, en verst mun það hafa verið, að trú sú á frama og möguleika til bókmentalegra afreka, er hann hafði í svo ríkulegum mæli, mun nú enga smugu hafa séð opna út úr búri því, er hún sat í. Nú var komin meiri lífsreynsla og meiri þroski en áður; nú urðu frekar vegin öll rök og allir möguleikar. Rengi ég Kristmann ekki, er hann segir, að engum vildi hann óska sömu aðstæða og hann átti við að búa í Reykjavík síðasta vetur sinn þar. En þenna vetur kyntist Kristmann Helga Valtýssyni. Helgi er einstakt valmenni, og vill hann hverjum manni og hverju góðu málefni að gagni verða. Lánaði hann Kristmanni norskar bækur og útvegaði honum síðan bráðabirgðasamastað í Noregi. Fór Kristmann svo austur itm haf vorið 1924. II. Fyrstu ár Kristmanns í Noregi voru örðug. Raunar fnun hann hafa mætt góðvild margra manna, en ekki skilningi að sama skapi. En nú reyndist honum fært að afla sér nokkurrar skólamentunar. Gekk hann tvo vetur á lýðskóla og átti nægan kost bóka. Alt af var hann sískrifandi og náði furðanlega fljótt tökum á norsku r'ík- ismáli. Skrifaði hann nú sögur, en lagði ljóðagerðina á hilluna. Kyntist ég Kristmanni á þessum árum, og veit ég, að hann var aldrei óvinnandi. Vilji hans og þróttur höfðu eygt nýja og stærri möguleika en áður, og hann var fastákveðinn í að freista gæfunnar. Sá ég ýmislegt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.