Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 67
ÍÐUNN Ungir rithöfundar. 61 mann skortir enn í bók þessari orðauðgi, glæsileik í stíl og kannske ekki sízt þann mikla mátt, er síðar ein- kennir marga kafla í bókum hans. Fyrsta sagan í »íslenzkri ást« er »Fátæk börn«. Er þar einhver hin bezta sálarlífslýsing, sem Kristmann hefir gert. Sálarlífi barnanna er lýst af slíkri glöggskygni, samfara unaðslegri ástúð og nærgætni, að börnin verða mér ógleymanleg. Stöðugar samvistir og sameiginlegur skortur á andlegum og líkamlegum nauðsynjum gera þessi börn innilega samrýmd. Og án þess þau viti það í rauninni sjálf, er vinátta þeirra að verða að ást. Af öðrum sögum í bókinni eru tvær einkum athyglis- verðar. Þær sýna óvenju glöggan skilning á frumrænu sálarlífi. Önnur þeirra gefur glögga mynd af Jóni gamla þurfaling, sem þykir lífið hafa svo lítið að bjóða, að hann ákveður að hengja sig. A leiðinni til hengingar- staðarins hittir hann þann mann, sem hann hefir litið meira upp til en nokkurs annars manns í sveitinni. Er þessi dýrlingur Jóns auðvitað kaupmaður. Nú kemst Jón að því, sem hann hefði aldrei getað hugsað sér, að kaupmaðurinn á við svo mikið andstreymi að stríða, að hann vildi gjarna stytta sér aldur, en hefir ekki hugrekki til þess. Og nú verður böl Jóns gamla þó ekki ains óbærilegt og áður — en það, sem mest er um vert: hann hefir hugrekki til hengingarathafnar, en sjálfur kaupmaðurinn ekki. Auðvitað hefir Jón þarna öðlast manngildi, sem honum finst meiningarlaust að farga. Og hengingarathöfnin fer alls ekki fram. .. . Hin sagan er um Hrólf formann, sem hefir langa æfi átt skifti við Ægi karl. Er Ægir orðinn í hugskoti Hrólfs að lifandi veru, sem leitar hefnda fyrir misgerðir, en reynist ekki eins illvígur og strangur í kröfum og Hrólfur hefði jafnvel getað búist við af honum. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.