Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 69
IÐUNN Ungir rithöfundar. 63 drýgja skyldi, en alla aðstöðu skorti til að orðið gætu að veruleika. Og þegar ytri aðstaðan er komin, breyttur er orðinn aldarháttur og skilyrðin eru sköpuð, þá áttar þjcðin sig ekki strax. Draumheimurinn er orðinn henni veruleiki. Skýring sú á deyfð bændastéttarinnar, er kemur fram í lýsingunni á Birni, hefir auðvitað komið fram áður, en að mér virðist aldrei jafn ljóst, aldrei jafn sanngjarnlega, en þó yfirdrepslaust framsett. Auðvitað Setur menn greint á um sannindi hennar, og enn fremur er það satt og rétt, að fleira en það, sem lesa má út úr lyndi Björns á Laxá, mun hafa ráðið um deyfðina í landbúnaði vorum, en ég hygg, að það hafi ráðið þar meiru en flestir hafa athugað. Nú er svo komið, að ís- lendingum, bændastéttinni sem öðrum, virðast allir vegir færir til framkvæmda. I sveitunum eru jarðir bættar stórlega á ári hverju, ágæt hús reist, vélar keyptar, bæ- irnir raflýstir og rafhitaðir. Hafa möguleikarnir þá ekki verið til fyr en nú? ]ú, í rauninni hafa þeir verið þeir sömu og nú um langa hríð — eða minsta kosti skil- yrðin til að skapa þá. Munurinn er aðallega þessi: í stað drauma er kominn veruleiki. Vmsir hinna yngri stjórnmálamanna eru vakandi og raunsæir nútíðarmenn, að meira og minna leyti börn heimsmenningarinnar — og þjóðin sjálf er vöknuð. Laxár-Birnirnir eru svo að segja að eins til meðal eldri kynslóðarinnar, og lífsstefna þeirra er dauðadæmd af öllum öðrum en þeim sjálfum og nokkrum sorglega stöddum aumingjum, er hafa orðið fyrir steinkasti á leið sinni upp brattann og hafa svo haltrað ofan í skuggadali hetjutilbeiðslu, kaupmanna- þrælkunar og klakaþæfðra þelsokka. ... Auk Björns eru í bókinni ýmsar eftirtektarverðar per- sónur, og þó að megi ýmislegt finna að sumu í lýsingu þeirra, þá læt ég það hjá líða. Að eins skal á það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.