Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 73
IÐUNN Ungir rithöfundar. 67 gengur að eiga Maríu, en Salvör fer burt og tekur bónorði verzlunarstjórans við danska selstöðuverzlun, er hefir bækistöð sína örskamt þaðan, sem Halldór býr. Verzlunarstjórinn er danskur. Hann hefir unnað Salvöru hugástum, en fram að þessu orðið að lúta í lægra haldi fyrir Halldóri. Nú krefst Salvör þess, að maður hennar verði Halldóri hinn erfiðasti í viðskiftum, og þó að verzlunarstjóranum, sem er valmenni hið mesta, falli það illa, verður hann að gera að vilja konu sinnar. Halldór er bláfátækur, en hinn mesti dugnaðarforkur Nú ræður Salvör því, að honum er skömtuð úr hnefa öll úttekt og hann krafinn harðlega um endurgjald. A þennan hátt tekst Salvöru að sjá svo um, að Halldór hafi ekki nema það allra naumasta til hnífs og skeiðar. Greiðslu- frestur hjá verzluninni er sem sé það eina, er geti gert honum mögulegt að auka framleiðslu sína, því að ekki er til banka eða sparisjóða að flýja um lántökur. Verður hann nú, svo stórlátur sem hann er, að gera sér að góðu að herja út með eftirtölum það allra nauðsynleg- asta og sér enga von út úr ógöngunum. Svo er nú það, að kona hans stenzt að vonum engan samanburð við þá ímynd kvenlegrar fullkomnunar, er hún hefir mint hann á, en vekur aftur á móti viðbjóð hans. Ofan á alt þetta bætist, að yfirleitt er hann misskilinn af öll- um almenningi, en eins og flestir djarfir en tilfinninga- ríkir hreysti- og áhlaupamenn þarfnast hann aðdáunar og samúðar þeirra, er hann umgengst. En svo er and- úðin gegn honum sterk, að þá er hann missir báða fæturna í hrakningum og strandi og bjargar lífi sumra þeirra, sem með honum eru, kemst sá orðrómur á loft, að eitthvað hafi verið vangert frá hans hendi eða hann átt sök á hrakningunum og afleiðingum þeirra. ... Nú vaxa börn hans upp. Takast þá ástir með Guðrúnu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.