Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 77
IÐUNN Ársrit Nemandasambands Laugaskóla. (Þessi grein er slrrifuð vegna þess, að höfundi hennar hefir verið sent fjórða ársrit Nemandasambands Laugaskóla til umsagnar.] Áður en ég hafði kynnzt nokkurum Þingeyingi per- sónulega, svo að teljandi sé, hafði ég heyrt getið þing- eyskrar bændamenningar og lesið sögur og ljóð eftir þingeyska alþýðumenn. Lestrarfýsn þingeyskrar alþýðu hefi ég heyrt þannig lýst, að bækur í lestrarfélögum þar í sýslu væri öld- ungis upp lesnar, og er slíkt að vísu merkilegt til frá- sagnar, þó að ekki sá það eins dæmi um bækur í sveit- um á Islandi. Ég hefi kynnzt nokkurum Þingeyingum í Reykjavík og það jafnvel mönnum, sem munu taldir í fremstu röð heima í héraði. Sú kynning hefir meðal annars sannfært mig um það, að Þingeyingar og reyndar Norðlendingar yfirleitt eru furðulega ólíkir Sunnlendingum, og það svo, að ég tel sennilegt, að hvorir gæti lært talsvert af öðrum. Samtök og athafnir Þingeyinga í verzlunar- og öðr- um framkvæmdamálum síðari ára eru ærið athyglis- verðar, og ég býst við, að sumir Sunnlendingar hafi undrazt dugnað, sjálfstraust og einhug Þingeyinga, er þeir stofnuðu alþýðuskólann á Laugum nokkurn veginn samtímis því, sem vér Sunnlendingar stóðum dreifðir í skólamáli voru og gátum ekki einu sinni orðið á eitt sáttir um skólasetur fyrr en norðlenzkur maður tók af skarið í því efni. Laugaskóli nýtur góðs orðs, enda er Arnór Sigur- jónsson skólastjóri talinn mjög ötull maður. Undir rit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.