Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 81
IÐUNN Ársrit Nemandasambands Laugaskóla. 75 Vefarann mikla frá Kasmír, Theódór FriÖriksson, Guð- mund Friðjónsson, um náttúrulýsingar í íslenzkum bók- menntum, um líkingar í íslenzkum bókmenntum o. fl. Nemendur með smíði sem aðalnám hafa skilað ýms- um hlutum, svo sem skrifborði, skjalaskáp, dragkistu, bókaskáp o. fl. Einn nemandi virðist hafa skilað ellefu stofuhurðum og vönduðu skrifborði, og má kalla það meira en lítinn dugnað. Ég fæ ekki betur séð en þessi námstilhögun Lauga- manna sé æskileg og geti orðið ýmsum öðrum skólum vorum fyrirmynd. En til þess að koma slíku í fram- kvæmd þyrfti víst sums staðar að gera nokkurar breyt- ingar og hliðra til fyrir aðalnámsgreininni. Ég ætla mér ekki að fara að koma hér með tillögur í þessu máli, þó að það sé mér persónulegt hugðarefni. Þeir skóla- stjórar, sem kynni að vilja sinna þessu, ætti að kynna sér Ársrit Nemandasambands Laugaskóla. Þar hafa verið birtar nokkurar aðalnámsritgerðir nemanda, sem hafa haft íslenzk fræði að aðalviðfangsefni. Þannig eru í 4. ár- gangi Ársritsins ritgerðir um Guðrúnu Osvífursdóttur (eftir Laufeyju Einarsdóttur), Guðmund Friðjónsson (eftir Braga Sigurjónsson) og Theódór Friðriksson (eftir Kristján Júlíusson). Allar þessar ritgerðir sýna mikla alúð og eru auk þess mjög læsilegar eins og segja má um flest það, sem hefir verið birt í Ársriti Nemanda- sambands Laugaskóla. Þær aðalnámsritgerðir Laugamanna, sem ég hefi séð, hafa minnt mig óþyrmilega á íslenzku stílana, sem ég og aðrir gerðu í lærdómsdeild Menntaskólans í Reykjavík. Mér er óhætt að segja, að enginn maður óx né mennt- aðist á neinn hátt af þeim viðfangsefnum. Stílsefnin voru flest í því fólgin, að nemendur áttu að skýra málshætti, útjöskuð og margþvæld sannindi eða meinlokur, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.