Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 91
IÐUNN Sjálfstæðismálið. 85 þeir hugðust á ýmsa lund eiga hagsmuna von af því að styðja það, er þeim var kunnugt um að valdhafarnir dönsku höfðu mætur á. Hagsmunir slíkra manna flytjast altaf til með valdinu og sigrinum, og skoðanir þeirra líka, svo að nú eru þeir flestir orðnir trúaðir á orðið sjálfstæði. Það þarf ekki að efa það, að slík trú getur á stundum verið mjög happadrjúg, og hefur orðið oss íslendingum það fram til 1918. En of tnikil getur hún orðið eins og öll trú. Á miðöldunum var vald trúarinnar svo mikið, og virðingin fyrir trú á ákveðna hluti hjá öllum þorra manna slík, að hann, sem trúði hugsunarlaust, þoldi ekki að menn tryðu á annan veg; að láta aðrar skoð- anir uppi var beinasti vegurinn á bálið. Menn létu sér það að kenningu verða, og voru mjög gætnir um það að láta uppi skoðanir sínar. Nokkuð svipað er hér nú ástatt. Hér er kynslóð uppi, sem trúir mikið til hugs- unarlaust á alt, sem ber nafnið sjálfstæði, og kveður svo ramt að, að þeir, sem ekki vilja fara eftir heitinu einu, en sjá fyrst hvað undir býr, eru taldir þjóðníðingar, ef þeir láta uppi, að þeim lítist ekki á. Afleiðingin er, að allmargir menn, sem hefðu öll skilyrði til að segja satt og rétt í hvert skifti, sem eitthvað er borið fram með sjálfstæðisnafni, þora ekki annað en að ganga í hægð- um sínum á eftir forkólfunum, þótt þeir hafi megnasta ímigust á málefninu, og sjái að það stefni beint út í hafsauga. Slík trú, sem einhvern tíma í fyrndinni hefur verið bygð upp á grunni fagurrar og skynsamrar hugsjónar, er ærið háskaleg, þegar búið er að hlaða hana svo hátt að ekki sér grunninn lengur að ofan, og hún er orðin að blindri trú á eitt orð eða fleiri. Háskinn stafar hvað minst af þeim, sem trúa; þeir eru oftast heiðarlegir, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.