Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 94
88 Sjálfstæðismálið. IÐUNN atriða ráðherraábyrgðarlaganna; voru ekki nema til málamynda. Gegn frumvarpinu börðust sjálfstæðismenn, og nafnið á þeim þá var engin camouflage; það bjó undir, sem þar átti að vera. Þeir vildu heldur berjast áfram en girða fyrir það, að hugsjónir þeirra kæmust fram, með því að taka við einhverjum smáhlunnindum, en afsala sér miklum möguleikum. Þeir, sem frumvarpinu fylgdu höfðu annaðhvort enga trú á, að frekari barátta væri til nokkurs, eða voru harðánægðir með það að vera í málefnasambandi við Dani, svo að þeir væru einráðir um afar margt. Þessum mönnum gat því enginn stuggur staðið af því, þótt erfitt eða ómögulegt væri að breyta sambandinu eða slíta því. Tíminn er nú búinn að sýna, hverjir höfðu rétt fyrir sér. Það sannaðist 1918. Þeir, sem á móti frumvarpinu höfðu verið, höfðu rétt að farið. Þeir höfðu trúna á málstað sínum og fylgdu honum fram, og kosningarnar 1908 sýndu þeim, sem fylgt höfðu frumvarpinu, hver feikna kraftur lægi í trúnni á orðið sjálfstæði. Eftir það létu frumvarpsfylgjendur lítið á sér bera um þetta, en fylgdust í hægðum sínum með hinum, og reyndu að láta sýnast sem þeir væru þeim samstígir; þeir vildu láta lítið vinsæla framkomu sína 1907—1909 gleymast. Og þetta tókst alt saman, því síðan hafa allir Islendingar að minsta kosti sýnst vera samtaka um sjálfstæðismálið. En hvað var hér að þakka framsýni flokkanna? ]átað skal, að það þurfti aðra aðstöðu en þá, sem íslenzkir stjórnmálamenn gátu haft, til þess að sjá alt, sem næstu 11 árin, fram til 1918, báru í skauti sér. Það alt hefur víst engum íslending dottið í hug. Sjálfstæðismenn hefur ekki grunað, að heimsófriður myndi koma og ganga svo frá öllum aðstæðum, að óskir þeirra yrðu uppfyltar, En þeir sýndu framsýni í því, að girða ekki fyrir það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.