Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 95

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 95
IÐUNN Sjálfstæðismálið. 89 með því að samþykkja frumvarpið 1907, að óskir þeirra rætt- ust einhvern tíma; þeir vonuðu, að það hefðist með seigl- unni. Þeir geta nú barið sér á brjóst og sagt, að þeir hafi séð alt og farið að þeirri forspeki; hið gagnstæða verður ekki sannað gegn neitun þeirra, en trúi því hver sem vill. Oframsýni frumvarpsfylgjenda er aftur á móti mjög greinileg. Þeir voru jafn skynugir menn og hinir, og þeim hlaut að vera það jafnljóst og hinum, að með hinum grautarlegu uppsagnarákvæðum frumvarpsins 1907 var girt fyrir breytingu á bví ástandi, sem frumvarpið myndi skapa, svo að frumvarpið væri að koma á fram- búðarskipulagi. Þeir vissu svo lítið fram þá, að þeim datt ekki í hug, að rétt væri að hafa smugu út úr sam- bandslögunum, hvað sem upp á kynni að koma. Þessa varfærni, sem jafnvel rottur og mýs hafa, höfðu þeir ekki. Þeir sýndu með því, að þeir skildu ekki, hvað hinir voru að fara, og ekki heldur, hvernig þurfti að skipa sambandsmálinu til þess að viðunandi samningar tækjust við Dani. Þeir sáu enga framtíð sjálfstæðismáls- ins, og vildu því binda einhvern enda á það, en sjálf- stæðismenn sáu hana, og vildu því engu ljúka. Ekki þarf að efa, að ef uppsagnarákvæðum uppkasts- ins 1907 hefði verið breytt svo, að greinilegt hefði verið, að hægt væri að segja upp samningnum og samband- inu á sæmilegum fresti, þá hefðu sjálfstæðismenn gengið að því. En frumvarpinu fylgdu þau skilaboð frá Dönurn, að tilgangslaust væri að breyta því; þá yrði ekki að því gengið. Því gjörbreyttu íslendingar frumvarpinu til þess að sýna Dönum, hverjar lágmarkskröfur þeirra væru. Og nú eru sumir fremstir í hinum nýja sjálfstæðis- flokki, er þá voru fremstir í flokki þeirra, sem vildu samþykkja frumvarpið 1907 óbreytt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.