Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 96

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 96
90 Sjálfstæðismálið. IDUNN Það lá þegar í augum uppi, að Danir gátu ekki orðið við fylstu kröfum vorum í einurn rykk. Það hefði getað orðið þeim dönskum stjórnmálamönnum, sem við það voru riðnir, háskalegt. Frá sjónarmiði Stórdana, sem þá voru voldugir, var landið danskt og við nöldurseggir, sem ekki vildum gera oss að góðu að vera Danir; þetta skildu þeir auðvitað ekki, því að þeim fanst það gott, sem von var. Ef við fengjum fult frelsi í einni svipan, þá var hætta á því, að Danir myndu líta svo á, sem afsalað hefði verið dönsku landi og dönskum rétti. Þjóðir, sérstaklega þaer, sem yfir her ráða, eru einkar viðkvæmar fyrir slíku. Því veldur meðal annars einkenni- legur, og oss með öllu óskiljanlegur, hugsunarháttur þeirra manna, sem í hermannastétt eru. Sá hugsunar- háttur er afarsmitandi vegna þess, að hann er sprottinn af glæsilegum, en því miður ekki altaf spakvitrum til- finningum fyrir sóma og vansæmd. A þessu hefur smá- þjóðum oft orðið hált, ekki hvað sízt Dönum. Það var sá hugsunarháttur, sem rak þá í einskærri blindni út í hinn hrapallega ófrið við Prússa 1864, sem fór eins og allir vita og var fyrirsjáanlegt. Þessi hugsunarháttur hefði vafalaust gert vart við sig, ef danskir stjórnmála- menn hefðu viljað verða við hinum réttmætu óskum vorum umsvifalaust, og þeir hefðu hlotið að sligast undir gremju hávaðamannanna í Danmörku. Það var því eng- inn vafi á því, að leiðina til fulls sjálfstæðis varð að ganga í tveim skrefum, annars gátu danskir stjórnmála- menn tæpast orðið oss samhendir. Fyrra skrefið hlaut að vera samningur, sem að ýmsu leyti að minsta kosti virtist styrkja sambandið, svo að danskir stjórnmálamenn heima fyrir gætu vísað til þess, en um leið fæli í sér ákvæði um, að Islendingar gætu sagt upp sambandinu á svo löngum fresti, að dönsku stjórnmálamennirnir, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.