Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Qupperneq 100

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Qupperneq 100
94 Sjálfstæðismálið. IÐUNN málin í voru umboði, svo engum blöðum er um þetta að fletta. Að öðru er ekkert, sem bindur oss við þá annað en jafnréttisákvæðið. Strandgæzla Dana hér við land er ekki réffur þeirra, heldur skyldukvöð, sem vel má vera að réttast væri að leysa þá undan. Það er því í rauninni sáralítið, sem bindur, og nú þegar liðið er á 11. ár frá því að samningurinn gekk í gildi, verður ekki séð að neitt af því hafi sakað oss. Danir hafa haldið samninginn prýðilega, og ekki reynt að draga neitt úr þeim rétti, sem vér eigum samkvæmt honum. Með utan- ríkismálin hefur verið farið vel, og ekkert að hafst nema með ráðum íslenzku stjórnarinnar, og hefur alls ekki borið á því að Danir hafi reynt að beita jafnréttisákvæð- inu óþyrmilega. Þær rannsóknir, sem þeir hafa sjálfir gert um það efni, og sem ekki er ástæða til að rengja, sýna það glögglega; aðalhagnaðinn af jafnréttisákvæðinu hafa Færeyingar haft, og virðist það ekki hafa skaðað oss í neinu. Konungurinn hefur verið jafn meinlaus og gagnslaus eins og fil er ætlast í ríki, sem hefur þing- bundna konungsstjórn. Að því er til hans kemur höfum vér nofið þeirra hlunninda, að hann hefur ekki setið hér á landi, heldur í Danmörku og ekki veitt oss neitt sérstaklega mikinn átroðning. Sambandinu hefur því eiginlega hingað til verið svo varið, að það er sem hefði ekki verið. Hvorugum aðilja að neinu gagni, hvorugum að tjóni. Það má því með sanni segja, að það er í dag sama, hvort því er slitið eða ekki. Vér Islendingar kunnum bezt við það að hokra fyrir oss, ef þess er kostur að meinalausu, og það er nú. Ef Islendingar því í dag væru spurðir, hvort þeir vildu þegar skilja við Dani, þá myndu þeir eflaust svara því játandi, og láta það fylgja með, að það væri ekki af því, að sambandið hefði reynst þeim óþægilegt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.