Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 101

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 101
IÐUNN Sjálfstæðismálið. 95 eða að Danir hefðu brugðist skyldum sínum, heldur af innri hvöt til þess að vera sér. En það er tilgangslaust að spyrja að þessu nú, því að vér erum samnings- bundnir til þess að vera í sambandinu í 14 ár enn. Að vísu hefur eitt blað hins nýdubbaða sjálfstæðis- flokks stungið upp á því, að vér leituðum þess við Dani, að þeir, svo sem í afmælisgjafaskyr.i, leystu oss við samn- inginn 1930. Það segir blaðið satt, að ef Danir byðu það, myndi það óefað verða þegið. En það er þar merg- urinn málsins, að Danir yrðu að bjóða þetta, en ekki vér að leita þess. Ef vér færum fram á að verða leyslir undan samningi fyrir tímann og sérstaklega ef vér yrð- um hryggbrotnir, gæti það varpað rýrð á samningshæfi lands vors í augum útlanda, og væri hæpin byrjun á sjálfstæðum utanríkismálarekstri vorum. Hvort Danir gætu gert þetta eða ekki, fer eftir því, hvort það gæti haft eftirköst fyrir þá stjórnmálamenn þeirra, er ábyrgð á því bæru. Væri svo, er ekki vonlegt að þeir færu að taka á sig skelli fyrir að veita oss það, er vér getum fengið eftir örfá ár án þeirra tilstuðlunar. En þetta vita þeir einir, og yrði stjórnin íslenzka að þreifa fyrir sér um þetta í kyrþey. Að fara að hafa opinbert umtal um það gæti orðið til þess, að vekja upp þá andúð í Dan- mörku, sem einmitt þyrfti að sitja á til þess að þetta tækist. Sama blað kallar við sama tækifæri sambandslaga- samninginn óeðlilegan og óformlegan. Sé hann það nú, þá hefir hann verið það 1918, og hvað voru þeir, sem þetta halda, þá að samþykkja hann? Það er nokkuð óljóst, hvað við er átt með því að kalla samninginn óformlegan. Við samþykt hans getur það ekki átt, þvt enginn samningur hefur verið samþyktur á skeleggri hátt. Að efni hans getur það heldur ekki lotið, því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.