Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 102

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 102
96 Sjálfstæðismálið. IÐUNN samningurinn hlaut að geyma það tvent, sem hann geymir: viðurkenningar af Dana hálfu og ákvæði um hið nýja fyrirkomulag sambandsins. Það virðist því sem orðin séu valin af handahófi til þess að segja eitthvað. Vér höfum 1918 skuldbundið oss til að vera í sam- bandinu til 1943, og fer illa á því að reyna að smjúga undan því að halda það, enda vel þraukandi jafn stuttan tíma. Fjórtán ár er langur tími, ef ætlast er til þess, að menn sjái fram yfir þau af forspeki sinni. Þeim, sem fylgdu frumvarpinu frá 1907, reyndist það alveg ógjörn- ingur þá, að sjá fram yfir þau 11 ár, sem liðu til 1918, því hefðu þeir getað það, hefðu þeir vafalaust flestir verið á móti frumvarpinu. En nú ætla sumir þeirra að fara að miða stjórnmálastefnu sína við ástand, sem liggur 14 ár frammi í tímanum. Skyldi þeim ganga það betur, og hefur reynslan frá 1907—1918 kent þeim, að það væri auðveldara? Þeir höfðu í þá daga ýmislegt sér til afsökunar. Evrópa og heimurinn virtist þá vera komin inn í þrotlausa pólítíska staðviðra-lotu, og hafi einhverja grunað, hvað í hönd færi, þá voru það varla íslenzkir menn, og hvernig það yrði og afleiðingar þess hafa þeir þá ekki heldur getað hugsað sér. Það var því harla afsakanlegt, að þeir þá hugsuðu sér, að breytingar væru ekki líklegar í bili. Ofriðarárin 4 hafa gerbreytt þessu. A þeim hefur orðið meira rask á jafnvægi Európu en á öllu tímabili Napóleons mikla, sem stórstígt þótti, og enn er það ekki settlað. Fyrir skemstu er setuliðið í Rínarbygðum fyrst farið að mjaka sér þaðan burtu, og fullfarið verður það ekki fyrr en á miðju þessu ári. Stærsta ríki Európu, Rússland, hefur um stjórnarfar steypt óþyrmilegar stömp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.