Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 104

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 104
98 Sjálfstæðismálið. IÐUNN samning? Átti ekki Versalafriðarsamningurinn að vera endanlegur og óbreytanlegur? En koma ekki stórveldin svo að segja árlega saman til þess að breyta honum, eða hvað segja nöfn eins og Locarno, Dawes, Voung? Og nú nýverið hefur forsætisráðherra Frakklands, Briand, farið að tala um bandaríki Európu. Það er svo sem engum blöðum um það að fletta, að í þessu öllu er fólgið sæði til gerumsteypandi breytinga á ríkjaskipun álfunnar og sambúð og aðstöðu þjóðanna hvorrar til annarrar, og alt þetta getur skollið á nær sem vera skal. Herrarnir í London, Berlín, París og Moskva vita auðvitað, hvað þeir vilja sjálfir, en þeir vita lítið um það, hver um sig, hvað hinir vilja, og hverju þeir fái fram komið vita þeir alls ekki, og vér hér úti á íslandi vitum alls ekkert um þetta; vér sjáum það aðeins eins og í skuggsjá og ráðgátu. Það mætti segja, að þetta væri vorum málum óviðkomandi, því að þetta gerist er- lendis. En árið 1918 gefur svarið. Oss tókst þá að koma fram óskum vorum eingöngu vegna þess, sem þá var að gerast og gerst hafði í álfunni. Svo mun og síðar verða, að afkoma vorra mála, að minsta kosti út á við, mun fara eftir því, hvernig ástatt er í Európu í þann og þann svipinn. Það þýðir ekkert að ætla að fara með sögu landsins og stjórnmál eins og afhöggvinn lim, eða eins og landið væri alls ekki á hnettinum. Saga vor sýnir þvert á móti, að vér höfum verið óvenjulega mót- tækilegir fyrir erlendum áhrifum, og sjást verkanir frá svo að segja hverri hreyfingu, sem orðið hefur í álfunni í sögu vorri, sem eðlilegt er. Þessu getum vér ekki breytt. Breytingar þær, sem orðið geta á heiminum um þau 14 ár, sem eftir eru þangað til sambandinu við Dani getur að fullu orðið slitið, geta orðið afar róttækar. Þær geta orðið það gagngerðar, að spurningin um það,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.