Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 108

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 108
102 Sjálfstæðismálið. IÐUNN unum kemur, öllu er svo um vélt, að það er orðin fá- dæmalegasta fásinna að gera það? Hvernig ætla þeir þá að stöðva þann straum, sem þeir sjálfir hafa veitt framrás, og ætli þeir sannfærist þá ekki um, að það gerir enginn óhegnt að hafa sjálfstæðismálið í pólítísku innanlandsbraski? Það er að vísu satt, að ráðandi menn fyrri kynslóða með Dönum hafa ekki sýnt oss þá velvild og réttsýni, sem þeim bar og oss bar. Það hefur heldur ekki staðið á því, að þeim hafi verið sagt skýrt og skorinort til syndanna fyrir það. Með sambandslögunum átti það að vera gleymt, enda situr það á engum manni að erfa mótgerðir og því síður á þjóð, sem vill láta halda að hún kunni að hugsa pólitískt. Síðan sambandslögin gengu í gildi höfum vér í engu undan Dönum að kvarta; þeir hafa haldið lögin refjalaust. Þeir hér heima, sem hafa tekið forgöngu hinnar nýju sjálfstæðishreyfingar, hafa snúið sér að Dönum með ónotum og illindum, sem þeir eiga ekki skilið. Það er skiljanlegt að þeir geri það, en það er rangt, og bætir það ekki um, að forkólfarnir hafa reynt að klóra yfir, ef þeir töluðu við danska blaðamenn. Til þess að þessi hreyfing komi þeim að tilætluðum notum, þurfa þeir að láta almer.ning halda að enn þurfi að sækja eitthvað í greipar Dana, og bezti vegurinn til þess að halda uppi þeim misskilningi, er auðvitað að vaða upp á Dani með þeim illindum, sem því miður var óhjákvæmilegt að sýna þeim fyrir 30—40 árum vegna óbilgirni þeirra þá. En þá þurfti að sækja sjálf- stæðið í hendur Dana. 1918 afhentu Danir oss með uppsagnarákvæðum sambandslaganna einkarétt til þess að skera úr því, hvort vér skyldum vera í sambandi við þá að samningstímanum útrunnum eða ekki. Það þarf því nú ekkert að ilskast við þá. Skilnaðarmálið er úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.