Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 112

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 112
IDUNN Heimskautafærsla. I Niðurl. 5. Myndun fjallgarða. Þess sjást víða merki á jarðlögum, sem víst er um að hafi upphaflega verið lárétt, að jarðskurnið legst í fell- ingar eða rís í háar öldur, er svo ýtast ein yhr aðra og mynda fjallgarða. í fjallgörðum liggja jarðlög, sem upp- haflega hafa verið lárétt, á margan hátt; sumstaðar eru þau lóðbein, en á öðrum stöðum ýmislega á ská, og þá oft þannig, að yngri jarðlög eru undir eldri jarðlögum. Slíkar breytingar á lögun og legu jarðlaganna virðast stöðugt hafa átt sér stað einhverstaðar á jörðunni. Þegar þær hafa hætt á einum stað, hafa þær byrjað á öðrum. En þær eru hægfara, og margir fjallgarðar hafa óefað verið miljónir ára að myndast. > Margir hafa álitið, að fjallgarðar væru myndaðir við samdrátt jarðar við kólnun hennar. Eftir rannsóknum um útbreiðslu fornra fjallgarða og fellinga jarðskurnsins, telja þó ýmsir mjög ósennilegt, að hann sé aðalorsök þeirra. Væri rétt úr öllum fellingum jarðskurnsins, yrði það svo stórt, að talið er lítt hugsanlegt, að jörðin hafi dregist saman sem því nemur, síðan fellingar þess byrjuðu að myndast.1) Menn álíta t. d„ að breidd Alpafjalla, sem er um 150 km„ sé aðeins tys hluti úr upprunalegri breidd landspildunnar, sem þjappast hafi saman í þeim og mynd- að þau. Hafa þau þó, og flestir stærstu fjallgarðar, sem nú eru á jörðunni, myndast síðan á tertiera tímabilinu. Auk þess virðist lögun fjallgarðanna önnur en ætla mætti eftir samdrætti jarðar við kólnun (Kontraktionshypotesen). Þannig hefði mátt vænta þess, að fjallgarðarnir lykju um tiltölulega lítil svæði, sviplíkt að sínu leyti og fellingar á I) Geologiens Grunder I, av W. Ramsay, bls. 86: „För mánga forsliare synes de av geologerna i synnerhet genom nyare under- sökningar funna vardena för avstindsförhortningarna vid bergs- kedjebildningarna vara alltför stora för at med sannolikhet kunna förklaras genom kontraktionshypotesen. I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.