Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 117

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 117
IÐUNN Heimskaulafærsla. 111 minjar loftslagsbreytinga frá sama tíma í Japan sýna, að svo hafi ekki verið, eins og minst hefir verið á hér að framan. Ýmsir álíta líka, að jökultíminn hafi ekki verið að öllu leyti samtímis í hinum ýmsu löndum, sem minjar um hann finnast í. Er þess vegna vel hugsanlegt, að hann hafi byrjað á einum staðnum, er hann endaði á öðrum, sökum þess, að heimskautin með kuldabeltunum, ísnum og kuldanum hafi þokast úr einum stað á annan, um lönd og höf. Virði menn fyrir sér útbreiðslu jökla hér á norðurhveli jarðar á jökultímanum og hreyfingar- stefnur þeirra á hinum ýmsu stöðum, virðist jafnvel mega rekja feril norðurheimskautsins frá því á tertiertímabil- inu, er kalt loftslag var í Japan, en heitt á íslandi, austan frá Asíu, um Norður-Ameríku, norðanvert At- lantshaf (ísland), Norður-Evrópu og þangað, sem það er jaú. í tempraða beltinu syðra eru jökulminjar frá sömu tímum í Patagoníu, Austur-Afríku, Astralíu og Nýja- Sjálandi, er gæti bent á tilsvarandi slóð kuldabeltisins syðra. Talið er, að jökulminjarnar í Patagóníu séu elztar þeirra, og að þær séu jafnvel frá því á tertier-tímabilinu, eða sama tíma og kalt loftslag var í Japan. Einnig er hugsanlegt, að jökulminjarnar í Ástralíu og á Nýja-Sjá- landi séu yngri en jökulminjarnar í Austur-Afríku. Jökulminjar, sem sennilegt er að séu frá sama tíma, eru þannig nokkurn veginn andspænis á norður- og suðurhveli jarðar. En jökulbreiðan virðist hafa náð mismunandi langt út frá heimskautunum á ýmsum tímum á leið þeirra um löndin. Hafi norðurheimskautið fluzt frá suðlægari svæð- um um Kyrrahaf, austur yfir Norður-Ameríku og þang- að sem það er nú, eins og líkur eru til, eftir því sem loftslag hefir verið í Japan á jökultímanum og eins fyrir hann og eftir, hefði þannig verið hægt ab búast við því, að jökulbreiðan hefði náð yfir stærra svæði við Kyrra- hafið en hún virðist hafa náð, annað hvort um Síberíu austanverða eða suður eftir Norður-Ameríku. Og áður hefir verið minst á jökulminjarnar á Indlandi frá perm- tímabilinu. En loftslagið er háð svo mörgu fleiru en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.