Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 5
Grundvöllurinn Kristur. Ræða Ásmundar Guðmundssonar í Dómkirkjunni 17. júní 1953. Sérhver athugi, hvernig hann byggir ofan á. Því að annan grundvöll getur enginn lagt en fiann, sem iagöur er, sem er Jesús Kristur. I. Kor. 3, 10—11. Til hvers er að lesa þessi 19 alda gömlu orð? Eru þau ekki löngu úrelt? Nei, engan veginn. Þau eru að vísu miðuð við sérstakar aðstæður þeirra tíma, en þó þannig, að þau eru eins og augabragðið, sem er að líða, eilíflega ung. Og þau flytja oss beinlínis þann boð- s^ap, sem á brýnast erindi til vor í dag, er vér fögnum lýð- veldi voru hinu nýja og lýðræði. Þau eiga að vera undir- straumur fagnaðar vors, er vér óskum hverir öðrum gleðilegrar þjóðhátíðar, 17. júní, og minnumst um leið fvelsishetju vorrar, Jóns Sigurðssonar. Þetta er nú í tíunda skiptið, sem vér höldum slíka þjóð- hátíð. En er oss þó enn nógu ljóst, hvílík sú gjöf er, sem °ss hefir verið fengin, að hún hvílir í hendi hvers og eins, Þinni og minni? Svo dýr er hún, að hver einstaklingur á hana jafnt og þjóðin öll, og svo mikil ábyrgð og vandi tylgir henni, að alls enginn má bregðast. Því athugi sér- hver, hvernig hann byggir ofan á. Ekkert ævistarf — enginn steinn í framtíðarbygging Is- iands, menningar þess og lýðfrelsis, má vera svikinn — aðeins einn steinn, illa lagður, getur valdið hruni. Athuga vel, að þú byggir traust. Það er ekki aðeins þín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.