Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 28
174 KIRKJURITIÐ mikill áhugi á að ljúka smíðinni sem allra fyrst, og hafa margir gefið til byggingarinnar bæði fé og vinnu. Einnig er byrjuð bygging Neskirkju í Reykjavík, og unnið verður í sumar að því að steypa grunninn að Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð. í Borgarnesi er einnig verið að hefja kirkjusmíði, og mun þar verða reist myndarleg kirkja. Aðdáunarverður áhugi hefir kom- ið þar fram, til mikillar sæmdar fyrir Borgnesinga. Jafnvel kon- ur og unglingar hafa að undanförnu unnið að grunninum í sjálfboðavinnu. Viðgerðir hafa farið fram á ýmsum eldri kirkjum. Má þar nefna Stóradalskirkju undir Eyjafjöllum, Gaulverjabæjarkirkju, Svalbarðskirkju í Þistilfirði, Holtskirkju í Önundarfirði, Norð- tungukirkju, Hofskirkju í Álftafirði o. fl. Margir söfnuðir hafa hug á að hefjast handa um kirkjubyggingar hið allra fyrsta. Það, sem hamlar, er engan veginn áhugaleysi fólksins, heldur annars vegar erfiðleikar á að fá nauðsynleg fjárfestingarleyfi og hins vegar skortur á lánsfé til kirkjubygginga, en úr því er að nokkru bætt með frumvarpi því um kirkjubyggingasjóð, sem áður er getið, ef að lögum verður. Eins og nú er, er það í raun- inni aðeins Hinn almenni kirkjusjóður, sem lán veitir söfnuð- um til kirkjubygginga og aðgerða eldri kirkna, en fjármagn hans er svo takmarkað, að hann getur ekki fullnægt lánaþörf- inni nema að sáralitlu leyti. Á síðastliðnu ári voru lán veitt úr sjóðnum að upphæð samtals kr. 325 þúsundir. Er það að vísu hærri upphæð en nokkru sinni áður, en hrekkur þó harla skammt. Byggingarmálum prestssetranna miðar hægt áfram. Verður því ekki neitað, að sum og raunar flest hinna óveittu presta- kalla eru prestslaus eingöngu vegna þess, að bygging á þeim er ýmist engin eða með öllu óviðunandi. Byggingarmál prests- setranna, bæði að því er íbúðarhús og útihús varðar, er orðið svo mikið alvöru- og vandamál, að ég hefi ekki talið að hjá þvl verði komizt að ræða það nokkuð hér á prestastefnunni. Fé það. sem árlega er veitt á fjárlögum í þessu skyni, hrekkur harla skammt eins og ykkur prestunum er kunnugt og sumir ykkar hafa fengið átakanlega að reyna. Skipulagsnefnd prestssetra hefir gert ítarlega athugun á bygginga- og ræktunarþörf a prestssetrunum og tillögur um, hvernig hún telur heppilegast að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.