Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 32
178 KIRKJURITIÐ En í sambandi við þennan volduga félagsskap (L. W. F.), sem að Hannoverþinginu stóð og íslenzka kirkjan er meðlimur í, tel ég mér skylt að geta þess, að þetta heimssamband lútherskra kirkna leggur fram á hverju ári of fjár og óhemju mikið starf til hjálpar bágstöddu og heimilislausu flóttafólki í hinum ýmsu löndum. Ennþá hefir íslenzka þjóðkirkjan engan þátt tekið í þessu líknarstarfi, enda þótt þörfin á slíkri hjálp sé átakanlegri og brýnni en orð fá lýst. Ég lít svo á, að við get- um ekki kinnroðalaust haldið áfram að skerast úr leik í þessu efni, enda hefir þjóðin jafnan verið bæði örlát og hjálpsöm, þegar á hefir reynt. Mér þætti vænt um að heyra undirtektir ykkar um þessi mál og á hvern hátt þið teljið heppilegast að afla fjár til þessarar styrktarstarfsemi. Hinn 2. ágúst síðastl. sumar lagði ég af stað í ferðalag til Norðurlanda til þess fyrir hönd kirkjunnar að sitja þar ýmsa kirkjulega fundi og dvaldi ég erlendis fram í miðjan september. Fundir þeir, sem ég sótti í ferðinni, voru þessir: 1. Aðalfundur Kirknasambands Norðurlanda, er haldinn var í Nyborg-Strand í Danmörku dagana 8.—12. ágúst, en íslenzka kirkjan er, eins og kunnugt er, aðili að þeim samtökum. Þann fund sat einnig séra Benjamín Kristjánsson á Laugalandi. 2. Fundur stjórnar Prestafélaga á Norðurlöndum, haldinn í Linköping 15. ágúst. Mætti ég þar f. h. stjórnar Prestafélags ís- lands. 4. Biskupafundur Norðurlanda, er haldinn var dagana 4.—-9- september í Hindsgavl í Danmörku. Ræddu biskuparnir þar ýmis kirkjumál og fluttu ýmsir þeirra þar athyglisverð og fróðleg er- indi. Ég flutti þar fyrirlestur um kirkju íslands. Enda þótt það kosti allmikinn tíma og fyrirhöfn að saekja slíka kirkjufundi til annarra landa, þá hygg ég, að kirkjan okk- ar megi ekki við því að einangra sig um of, og að henni getl stafað verulegt gagn af kynningu við systurkirkjurnar og helztu áhrifamenn þeirra, þótt ég viðurkenni fyllilega, að vér eigum jafnan að stilla slíkum fundarsóknum í skynsamlegt hóf, og taka þar tillit bæði til þess hve fámenn þjóðin er og hins, hvað slíkar ferðir hljóta að verða bæði erfiðar og dýrar sökum mikilla fjarlægða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.