Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 77
INNLENDAR FRÉTTIR 223 Prestakalli í aldarfjórðung, og voru þeim hjónum þökkuð störf þeirra. ^rú Helga Skúladóttir, ekkja séra Péturs Jónssonar á Kálfafellsstað, andaðist hér í bænum 17. júlí, 87 ára að aldri. Skálholtshátíð var haldin að venju síðustu ára sunnudaginn næstan Þorláks- messu á sumri (20. júlí). Hófst hátíðin með guðsþjónustu, dr. Friðrik Friðriksson prédikaði, en dr. Bjarni Jónsson vígslu- biskup þjónaði fyrir altari. .Aðalræðu á útisamkomu flutti dr. Björn Sigfússon háskólabókavörður. Norræna bindindisþingið, hið 19. í röðinni, var háð í Reykjavík með miklum myndar- brag og veglegum hátíðahöldum 31. júlí til 6. ágúst. Mun verða nánar sagt frá því í jólahefti. Séra Finn Hasselager, ungur prestur frá Kaupmannahöfn, og frú hans hafa ferðazt í sumar hér um landið til þess að kynnast því og þjóðinni. Er uiikil ánægja að komu slíkra gesta sem þeirra. Aðalfundur Prestafélags Austurlands var haldinn á Vopnafirði mánudaginn 27. júlí 1953. Flestir fundarmanna voru viðstaddir kirkjuhátíð á Vopnafirði daginn áður. 1- Aðalumræðuefni fundarins var altarissakramentið. Tóku allir fundarmenn til máls. Var það sameiginlegt áhugamál þeirra allra, að altarisgöngur yrðu almennari, söfnuðum til blessunar. 2 Þegar safnaðarfulltrúar voru viðstaddir á fundinum, var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum svohljóðandi ályktun: „Fundur presta og safnaðarfulltrúa úr Norður- og Suður- Múlaprófastsdæmum lýsir því yfir, að hann telur brýna nauð- syn umbóta um kirkjubyggingar við sumar kirkjur prófasts- dæmanna og tekur Valþjófsstaðarkirkju þar til dæmis, sem nú er ómessufær. Lýsir hann ánægju sinni yfir frumvarpi því, sem lá fyrir Alþingi um Kirkjubyggingarsjóð, og telur það bæta úr brýnni þörf, ef samþykkt verður". 3. Ennfremur var samþykkt eftirfarandi tillaga í einu hljóði:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.