Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 63
S AMTÍNIN GUR 209 Fyrir nokkru bar Hannibal Valdimarsson fram tillögu til þingsályktunar um að endurskoða og samræma og færa í nú- tíma horf kirkjulega löggjöf í landinu. Ég man nú ekki, hvernig þessari tillögu reiddi af — hvort hún var samþykkt eða ekki. En eitt er víst, að enn þá hefir ekkert verið gert í málinu. Ef til vill væri bezt að láta útkomu þeirrar bókar, sem hér að ofan greinir, bíða þessarar endurskoðunar. Hennar er full þörf og vonandi verður hún gerð fyrr en seinna. ★ Nú er, sem kunnugt er, enginn prestur á Alþingi. Svo var heldur ekki síðasta kjörtímabil. Síðustu prestarnir á þingi voru þeir Magnús Jónsson prófessor og séra Sveinbjörn Högnason, en báðir hurfu þeir þaðan árið 1946. Við kosningarnar í sumar voru nokkrir prestar í kjöri, en náðu ekki kosningu. Einn þeirra, séra Gunnar Gíslason í Glaumbæ, er varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði. ★ Skömmu eftir áramótin síðustu var borið fram frumvarp í brezka þinginu um að nema úr gildi bann við leiksýningum og íþróttamótum á sunnudögum. Hvort tveggja þetta — leiklistin °g íþróttirnar — er í hávegum haft hjá Bretum. Samt vilja þeir ekki iðka þetta á sunnudögum. Frumvarpið var fellt með 224 atkvæða mun. Andstæðingar þess töldu, að með því væri vegið að kirkju og kristnihaldi i landinu. ★ Eitt ár úr dagbók Biblíunnar. 15. jan. Fyrstu daga ársins las húsbóndinn mig reglulega. Nú hefi ég haft viku frí. 2- febr. Rykið þurrkað af mér. Síðan komst ég á gamla staðinn í bókaskápnum. 8. febr. Húsbóndinn notaði mig nokkra stund eftir matinn, ^eit á nokkra ritningarstaði, fór í sunnudagaskóla. 7- marz. Síðan ég fór í sunnudagaskólann hefi ég legið irammi í forstofu. Nú er ég komin aftur upp í skáp. 2- apríl. Önnum kafin í dag. Húsbóndinn talaði á fundi í É.F.U.M. Hann þurfti að finna mörg ritningarorð og var lengi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.