Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 55
Helgihaldið á íslandi. Úr bréfi frá kaupstaðarpresti. Hvað á að gera til þess að efla helgidagahaldið á fslandi? Þetta er að verða mjög alvarlegt mál, ekki hvað sízt í stærri bæjunum á landinu. Sunnudagshelgin er að hverfa úr sög- Unni, svo alvarlegt er þetta mál, hjá okkur Islendingum. Ef þið, sem annist velferðarmál kirkju og kristni í Reykjavík, vilduð — og ég efast ekki rnn vilja ykkar — kynna ykkur þetta mál nánar, sæjuð þið margt, sem ykkur óaði við. Hafið þið í alvöru kynnt ykkur, hvað félagar þjóðkirkjunnar hafast að á hvíldardegimnn? Hafið þið athugað, að bæði í — ja, við skulum segja — Reykjavik og nágrenni hennar, eru sunnu- ‘lagamir notaðir til alls konar líkamlegrar vinnu, og sunnu- 'tagarnir eru, auk laugardagskvöldanna, notaðir til kvikmynda- sýninga, drabbs og daðurs? Hafið þið athugað, hvar það fólk heldur sig og aðhefst á sunnudögum, sem ekki sækir kirkju? hetjum svo, að í Reykjavík séu ca. 40 þús. manns, sem ættu að geta sótt kirkju á sunnudögum. Hve mörg % af þessum tugþúsundum sækir kirkjurnar? Eigum við að segja 10%? Hvað gera þá hin 90% ? Ætli talsverðm- hluti þeirra vanhelgi ekki sunnudaginn? Ég leyfi mér að svara því játandi. Þeir eru ekki fáir, sem annaðhvort mæta ekki til vinnu, eða koma ”hmbraðir“ til vinnu á mánudegi. Hér á staðnum er verkalýðsfélag, sem um langt skeið var st]órnað af foringja kommúnistanna hér. Hann spurði mig olltaf, hvort ég ætlaði að messa þann sunnudag, sem hann 'Utlaði að halda fund, sem oft var haldinn kl. 2 e. h. Ef ég *tlaði að messa á staðnum, flutti hann fundartímann ýmist td annars sunnudags eða þá þar til seint um kvöldið. Þetta er kornmúnisti. Og þótt hann sé ekki í þjóðkirkjunni, gengur hann þó ekki á messuhelgina. Getum við nú ekki kennt þjóð- mrkjumönnunum að virða helgi sunnudagsins svo, að hún sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.