Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 72
218 KIRKJURITIÐ ræknisiðkana, sem þessi kynslóð við hafði af mikilli alvöru og lét ganga fyrir öllu öðru. „Móðir mín“ er hollt lestrarefni fyrir okkar nútíma kynslóð. Þegar ég hafði getið um hana í prédikun, kom bóndi einn til mín, og bað mig að útvega sér hana. Hann ætlaði að gefa hana bókasafninu í sveitinni, til þess, sagði hann, að unga fólkið fái að vita, hvemig húsmóðirin um aldamótin stóð í stöðu sinni og hvaða þætti í fari hennar það er að þakka, ekki sízt, að hún afkastaði svo miklu og góðu dagsverki og gerði það að verk- um, að synir hennar ganga fram og segja hana sæla. Hamingj- an gefi, að þeir, sem nú eru börn, geti gefið sínum mæðrum líkan vitnisburð. G. Br. Erlendar fréttir. Hátíðahöld í Þrándheimi. Mikil hátíðahöld fóru fram í Þrándheimi 26. júlí — 2. ágústs til minningar um það, að 8 aldir eru nú liðnar frá stofnun erki- biskupsstóls í Niðarósi. Voru boðnir til þessara hátíðarhalda erkibiskupar, biskupar og aðrir kirkjuhöfðingjar ýmissa þjóða. Aðalhátíðin hófst 28. júlí í Riddarasalnum í Niðarósi í viður- vist konungs. Þar flutti aðalræðuna Niðaróssbiskup Arne Fjell- bu og gestir kveðjuávörp, einn frá hverri þjóð. Kafli úr „Geisla var lesinn. Ennfremur flutti dr. Arne Odd Johnsen erindi um stofnun erkibiskupsstólsins í Niðarósi og nokkur atriði úr sögu hans. Aðalhátíðin stóð einnig næsta dag. Var þá gengið í skrúð- göngu til Niðaróssdómkirkju og haldin þar hátíðarguðsþjónusta. Lundúnabiskup og Niðaróssbiskup þjónuðu fyrir altari, en Sme- mo Oslóarbiskup prédikaði. Næstu daga voru fluttar guðsþjónustur í ýmsum kirkjum 1 Niðarósi, og prédikuðu m. a. aðkomubiskupar. Einn daginn var farið til Þingvallarkirkju, og flutti biskup vor erindi þar um kirkju íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.