Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 56
202 KIRKJURITIÐ a. m. k. ekki minni en kommúnistaforingjans? Ég hefi átt tal um þetta mál við marga hér, og allir hafa tekið því mjög vel. Og hér fara sjómenn yfirleitt aldrei í róður fyrr en eftii messutima. Það er þó spor í áttina. — Að lokum þetta: Hvers virði er helgihald hvíldardagsins? Þessu svarar kaþólska kirkj- an og sértrúarflokkarnir: Halda skaltu hvíldardaginn heilag■ an. Og þar er því fylgt eftir. En við svörum líka, lúterskir þjóðkirkjumenn: Halda skaltu hvildardaginn . . ., en það er næstum eins og eitthvað vanti á að boðorðið sé heilt hjá okkur — nema þá hjá prestunum og fáeinum % safnaðanna. Mig dreymdi sól, eftir Robert Burns. Mig dreymdi sól og brekku blóma, blóm út sprungu daginn þann, heyrði fagra fugla hljóma, fram hjá kristalstraumur rann. Himinn sortnar, hleypti brúnum, hvirfilbylur sveigði trén. Eikur streitast örmum lúnum, undir svellur gruggað fen. Morgunsár mér lék í lyndi, leið mín bernska fjarri sorg, þó löngu fyrir hádag hryndi hús mín öll sem spilaborg. Þó hverfult lán mig hafi svikið, heitið fögru, efnt það skammt, og björtum vonum burtu vikið, ég ber mig karlmannlega samt. SigurSur Norland þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.