Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 61
PRESTAFUNDUR í GAUTABORG 207 Síðasta samverustundin var í dómkirkjunni, eins og fyrr greinir, og kvöddust margir á eftir í trjálundinum umhverfis hana. Vinarhugur var vakinn og vináttubönd treyst, sem aldrei mega slitna. Á. G. Höll Heródesar í Jeríkó. Heródes Gyðingakonungur (37—4 f. Kr.) átti höll mikla og glæsilega í Jeríkó. Dvaldist hann þar einkum á vetrum, því að þá var hlýtt þar, enda þótt kuldatíð væri uppi í Jerúsalem. Gerðust þar margir sögulegir atburðir. Til skamms tíma vissu wenn ekki, hvar höll þessi stóð. En nú hefir enskur prófessor, James B. Pritchard að nafni, fundið rústir hennar. Hann var búinn að leita lengi að fomleifum í Jeríkóborg, er athygli hans vaknaði á því, að illa þroskaðir tómatar á akri einum mynd- uðu marga reglulega ferhyrninga. Hann tók því til að grafa þarna og kom niður á rústir, mikl- ar og fornar. Fáum mánuðum síðar blasti við mjög stór grunn- Ur, 94 metra langur en 50 metra breiður. Þar fannst einnig fjöldi af peningum frá stjómarárum Heródesar konungs, og auðséð var, að þar hafði geisað eldur, eins og kunnugt er um höll Heródesar skömmu eftir dauða hans. Stofur og salir hall- arinnar hafa alls verið 36 og langar súlnaraðir. Gólfin eru lögð steintíglum. Sumar stofumar hafa verið baðstofur og í þær veitt heitu og köldu vatni. í búrunum hafa fundizt brot af vín- hrukkum og 120 föt, sem ilmvökvar hafa verið geymdir í og olíur. Enn má sjá, að hallarsalirnir hafa verið prýddir blómum °g sígrænum jurtum. En andlegi gróðurinn, sem þama óx forðum, var maðksmog- lnn í rót, og saga hallarinnar harmsaga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.