Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 73
ERLENDAR FRÉTTIR 219 Frá þessum merku hátíðarhöldum hefir biskup skýrt nánar í útvarpserindi og Kirkjublaðinu. Kristileg útvarpsstöð. Á Filippseyjum er nú voldug útvarpsstöð, sem flytur 17 klukkustundir á hverjum sólarhring Biblíuskýringar, stuttar Prédikanir og erindi á 35 tungumálum og mállýzkum. Er stöð þessi mjög mikilvæg fyrir kristniboðið með þjóðum heims. Kirkja Grænlands. Ríkisstjórnin danska birtir árlega skýrslu um Grænland, m. a. um starf kirkjunnar þar. Nú eru 20 prestar í Grænlandi, 14 inn- bornir, en 6 komnir frá Danmörku. Auk Biblíunnar er komin út helgisiðabók á grænlenzku, prédikanasafn og sálmabók. Eru sumir sálmanna frumortir á því máli og lög samin við þá. Kirkjusókn er ágæt og þátttaka safnaðarins í söng mjög mikil. Altarisgöngur fara víða fram fjórum sinnum á ári, og eru fjölmennar. ^éra Valdimar J. Eylands hefir nýlega verið kjörinn heiðursdoktor í guðfræði af United Colleges í Winnipeg, sem standa í sambandi við Manitoba- háskóla. Kirkjuritið óskar honum hamingju. Katólska kirkjan á Norðurlöndum. í þýzka tímaritinu „Materialdienst des Konfessionkundlichen Instituts“ er birt stutt skýrsla um starf katólsku kirkjunnar á Norðurlöndum, eða aðallega fjölda katólskra manna þar. Fer þessi skýrsla hér á eftir: Danmörk: 22000 kat. menn, 99 prestar. (íbúar Danmerkur 3614000.) Þá eru þar 30 skólar með 1425 nemendum. Svíþjóð: 18500 kat. menn, 39 prestar. (íbúar Svíþjóðar 6986000.) Ennfremur 6 skólar með 300 nemendum. Noregur: 4890 kat. menn, 48 prestar. (íbúar Noregs eru 2847000.) Þar eru einnig 10 skólar með 380 nemendum. Kinnland: 1870 kat. menn, en 14 prestar. (íbúar Finnlands 4052177.) Þá er í Finnlandi einn katólskur skóli með 280 nem- endum. jsland: 500 kat. menn, en 10 prestar. (íbúar íslands 177770.) há eru 2 skólar með 259 nemendum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.